Fimmtán ára sonur Van der Vaarts verður liðsfélagi Andra Anton Ingi Leifsson skrifar 28. maí 2021 18:01 Andri Rúnar í leik með Esbjerg. mynd/esbjerg Esbjerg skrifaði í dag undir samning við hinn fimmtán ára gamla Damian van der Vaart en pabbi hans er þekktur knattspyrnumaður. Hann er nefnilega sonur Rafael van der Vaart sem spilaði meðal annars fyrir Tottenham og Real Madrid á sínum glæsta ferli. Hinn fimmtán ára Damian hefur verið búsettur í Danmörku síðustu ár með fjölskyldu sinni en hann hefur nú fengið þriggja ára samning hjá Esbjerg. „Damian van der Vaart skilur spilið mjög vel og er með gott auga fyrir spili og við fögnum því að við getum haldið honum næstu árin,“ sagði Lars Vind, yfirmaður yngri liða Esbjerg „Damian er með mikinn kraft og er góður að spila liðsfélaga sína uppi. Hann passar vel inn í það hvernig við viljum spila og erum glaðir að hann verði næstu árin.“ Damian hefur áður spilað með þýska liðinu SC Victoria Hamburg en faðir hans spilaði einnig fyrir stórliðið HSV í sömu borg. Andri Rúnar Bjarnason er á mála hjá danska liðinu en Ólafur Kristjánsson var þjálfari liðsins á síðustu leiktíð og Kjartan Henry Finnbogason lék með. Unbelievably proud and what a special birthday gift 🤩 Excited to share that Damian has signed his first football contract @EsbjergfB ⚽️👏 pic.twitter.com/4CWsLP5UgJ— Rafael van der Vaart (@rafvdvaart) May 28, 2021 Danski boltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Hann er nefnilega sonur Rafael van der Vaart sem spilaði meðal annars fyrir Tottenham og Real Madrid á sínum glæsta ferli. Hinn fimmtán ára Damian hefur verið búsettur í Danmörku síðustu ár með fjölskyldu sinni en hann hefur nú fengið þriggja ára samning hjá Esbjerg. „Damian van der Vaart skilur spilið mjög vel og er með gott auga fyrir spili og við fögnum því að við getum haldið honum næstu árin,“ sagði Lars Vind, yfirmaður yngri liða Esbjerg „Damian er með mikinn kraft og er góður að spila liðsfélaga sína uppi. Hann passar vel inn í það hvernig við viljum spila og erum glaðir að hann verði næstu árin.“ Damian hefur áður spilað með þýska liðinu SC Victoria Hamburg en faðir hans spilaði einnig fyrir stórliðið HSV í sömu borg. Andri Rúnar Bjarnason er á mála hjá danska liðinu en Ólafur Kristjánsson var þjálfari liðsins á síðustu leiktíð og Kjartan Henry Finnbogason lék með. Unbelievably proud and what a special birthday gift 🤩 Excited to share that Damian has signed his first football contract @EsbjergfB ⚽️👏 pic.twitter.com/4CWsLP5UgJ— Rafael van der Vaart (@rafvdvaart) May 28, 2021
Danski boltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira