Mason Mount: Við erum besta lið í heimi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. maí 2021 21:58 Mason Mount sparaði ekki stóru orðin eftir sigur liðsins í Meistaradeildinni í kvöld. Marc Atkins/Getty Images Mason Mount hefur verið á mála hjá Chelsea síðan hann var sex ára gamall. Það var því tilfinningarík stund fyrir þennan 22 ára leikmann að vinna Meistaradeildina með uppeldisfélaginu. „Ég get ekki fundið réttu orðin, það er ómögulegt,“ sagði Mount eftir sigurinn gegn Manchester City í kvöld. „Ég er nýbúinn að tala um það að ég var búinn að spila tvo úrslitaleiki með Chelsea og tapa þeim báðum. Það var sárt og þetta er það sem mig hefur dreymt um alla ævi, að vinna titil með Chelsea.“ „Að fara alla leið í Meistaradeildinni er magnað. Við spiluðum á móti mjög góðum liðum, en við komumst í úrslitin og við unnum. Þetta er sérstök stund.“ „Á þessari stundu erum við besta lið í heimi. Þú getur ekki tekið það frá okkur.“ Mount nýtti einnig tækifærið til að hrósa andstæðingum kvöldsins. „Þvílíkt lið sem Manchester City er með. Þið hafið séð hvað þeir gerðu í ensku úrvalsdeildinni. Þetta var virkilega erfiður leikur. Við náðum að koma inn einu marki og svo vörðumst við allan leikinn. Við gáfum allt í þetta og unnum.“ Hann talaði einnig um hvernig það verður að hitta leikmenn City þegar haldið verður á Evrópumótið í sumar. „Ég mun hitta eitthvað af leikmönnum City á Evrópumótinu í sumar og ég veit að það verður erfitt. Ég ræddi við þá áðan og þeir áttu skilið að vera hérna.“ „Þetta er erfitt fyrir þá, en vonandi munum við líka berjast við þá um enska titilinn á næsta ári.“ Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Kai Havertz: Við unnum helvítis Meistaradeildina Kai Havertz skoraði eina mark leiksins þegar Chelsa og Manchester City mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu fyrr í kvöld. Þetta var fyrsta mark Havertz í Meistaradeildinni. 29. maí 2021 21:34 Chelsea er Evrópumeistari í annað sinn Chelsea er Evrópumeistari eftir 1-0 sigur gegn Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Kai Havertz skoraði eina mark leiksins á 42. mínútu. 29. maí 2021 21:04 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Markalaust í baráttunni um brúna Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Sjá meira
„Ég get ekki fundið réttu orðin, það er ómögulegt,“ sagði Mount eftir sigurinn gegn Manchester City í kvöld. „Ég er nýbúinn að tala um það að ég var búinn að spila tvo úrslitaleiki með Chelsea og tapa þeim báðum. Það var sárt og þetta er það sem mig hefur dreymt um alla ævi, að vinna titil með Chelsea.“ „Að fara alla leið í Meistaradeildinni er magnað. Við spiluðum á móti mjög góðum liðum, en við komumst í úrslitin og við unnum. Þetta er sérstök stund.“ „Á þessari stundu erum við besta lið í heimi. Þú getur ekki tekið það frá okkur.“ Mount nýtti einnig tækifærið til að hrósa andstæðingum kvöldsins. „Þvílíkt lið sem Manchester City er með. Þið hafið séð hvað þeir gerðu í ensku úrvalsdeildinni. Þetta var virkilega erfiður leikur. Við náðum að koma inn einu marki og svo vörðumst við allan leikinn. Við gáfum allt í þetta og unnum.“ Hann talaði einnig um hvernig það verður að hitta leikmenn City þegar haldið verður á Evrópumótið í sumar. „Ég mun hitta eitthvað af leikmönnum City á Evrópumótinu í sumar og ég veit að það verður erfitt. Ég ræddi við þá áðan og þeir áttu skilið að vera hérna.“ „Þetta er erfitt fyrir þá, en vonandi munum við líka berjast við þá um enska titilinn á næsta ári.“
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Kai Havertz: Við unnum helvítis Meistaradeildina Kai Havertz skoraði eina mark leiksins þegar Chelsa og Manchester City mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu fyrr í kvöld. Þetta var fyrsta mark Havertz í Meistaradeildinni. 29. maí 2021 21:34 Chelsea er Evrópumeistari í annað sinn Chelsea er Evrópumeistari eftir 1-0 sigur gegn Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Kai Havertz skoraði eina mark leiksins á 42. mínútu. 29. maí 2021 21:04 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Markalaust í baráttunni um brúna Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Sjá meira
Kai Havertz: Við unnum helvítis Meistaradeildina Kai Havertz skoraði eina mark leiksins þegar Chelsa og Manchester City mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu fyrr í kvöld. Þetta var fyrsta mark Havertz í Meistaradeildinni. 29. maí 2021 21:34
Chelsea er Evrópumeistari í annað sinn Chelsea er Evrópumeistari eftir 1-0 sigur gegn Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Kai Havertz skoraði eina mark leiksins á 42. mínútu. 29. maí 2021 21:04