Þykir leitt að yfirfærslan gekk ekki sem skyldi Sunna Sæmundsdóttir skrifar 31. maí 2021 13:46 Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra. vísir/Vilhelm Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, segir ferlið við greiningar á leghálssýnum í Danmerku ganga betur með hverri vikunni sem líður. „Mér þykir það hins vegar afskaplega leitt að þessi yfirfærsla gekk ekki sem skyldi vegna þess að ég er mjög meðvituð um það hversu mikilvægt er að þjónusta af þessu tagi sé örugg og hnökralaus,“ sagði Svandís á Alþingi í dag. Hann Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, gekk nokkuð hart fram gegn ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnartíma, vegna gagnrýni á fyrirkomulagið og sagði stjórnvöld komin í ógöngur þar sem sífellt erfiðara yrði að vinda ofan af afleiðingunum. „Hvað er planið?“ spurði Hanna Katrín og vísaði til nýlegra svara frá landlækni um að Landspítalinn ætti að ráða við greiningar á leghálssýnum. Svandís sagði biðtíma eftir greiningu stytast með hverri viku. „Sums staðar í löndunum í kringum okkur hefur verið farin sú leið þegar skimanir eru færðar frá einum þjónustuaðila til annars að skimanir liggi niðri um einhvern tíma á meðan þjónustan er færð yfir til þess að allt utanumhaldið sé orðið sem best áður en það er sett í gang með nýjum hætti.“ „Við völdum að fara ekki þá leið, heldur að það yrði ekkert rof á þjónustunni, sem gerir það að verkum að við erum höfum þurft að vinna niður kúf og líka vegna þess að ekki hafði verið unnið úr öllum þeim sýnum sem höfðu verið tekin fyrir áramót af Krabbameinsfélaginu,“ sagði Svandís til þess að útskýra tafir við greiningar á liðnum vikum. Þá sagði hún að skýrslan, sem nú er verið að vinna um flutning þjónustunnar, væri væntanleg á næstu dögum. Hún gæti orðið leiðarvísir um framhaldið að mati Svandísar. Skimun fyrir krabbameini Alþingi Heilbrigðismál Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fleiri fréttir Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Sjá meira
„Mér þykir það hins vegar afskaplega leitt að þessi yfirfærsla gekk ekki sem skyldi vegna þess að ég er mjög meðvituð um það hversu mikilvægt er að þjónusta af þessu tagi sé örugg og hnökralaus,“ sagði Svandís á Alþingi í dag. Hann Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, gekk nokkuð hart fram gegn ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnartíma, vegna gagnrýni á fyrirkomulagið og sagði stjórnvöld komin í ógöngur þar sem sífellt erfiðara yrði að vinda ofan af afleiðingunum. „Hvað er planið?“ spurði Hanna Katrín og vísaði til nýlegra svara frá landlækni um að Landspítalinn ætti að ráða við greiningar á leghálssýnum. Svandís sagði biðtíma eftir greiningu stytast með hverri viku. „Sums staðar í löndunum í kringum okkur hefur verið farin sú leið þegar skimanir eru færðar frá einum þjónustuaðila til annars að skimanir liggi niðri um einhvern tíma á meðan þjónustan er færð yfir til þess að allt utanumhaldið sé orðið sem best áður en það er sett í gang með nýjum hætti.“ „Við völdum að fara ekki þá leið, heldur að það yrði ekkert rof á þjónustunni, sem gerir það að verkum að við erum höfum þurft að vinna niður kúf og líka vegna þess að ekki hafði verið unnið úr öllum þeim sýnum sem höfðu verið tekin fyrir áramót af Krabbameinsfélaginu,“ sagði Svandís til þess að útskýra tafir við greiningar á liðnum vikum. Þá sagði hún að skýrslan, sem nú er verið að vinna um flutning þjónustunnar, væri væntanleg á næstu dögum. Hún gæti orðið leiðarvísir um framhaldið að mati Svandísar.
Skimun fyrir krabbameini Alþingi Heilbrigðismál Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fleiri fréttir Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Sjá meira