Sagðist ekki hefðu stolið af barni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. júní 2021 06:27 Vísir/Vilhelm Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð á vettvang um klukkan 22 í gærkvöldi vegna þjófnaðar á rafmagnshlaupahjóli. Atvik máls voru á þá leið að eigandi hjólsins, sem var tíu ára, hafði farið inn í verslun og skilið hjólið eftir fyrir utan. Þegar barnið kom út aftur var hjólið horfið. Barnið komst því ekki heim en móðir þess var komin á staðinn þegar lögreglu bar að garði. Skömmu síðar var tilkynnt um mann í nágrenninu sem var á rafmagnshlaupahjóli og með fleiri „muni“ í fórum sínum. Var hann í annarlegu ástandi og viðurkenndi að hafa tekið hjólið ófrjálsri hendi. Sagðist hann ekki hefðu tekið hjólið ef hann hefði vitað að eigandinn væri barn. Barnið kom ásamt móður sinni og staðfesting fékkst á því að um rétt hjól væri að ræða. Maðurinn verður ákærður fyrir þjófnað, segir í tilkynningu frá lögreglu, en atvikið átti sér stað í hverfi 108 í Reykjavík. Nokkru fyrr voru afskipti höfð af drengjum á leikskólalóð í Hafnarfirði. Eru þeir grunaðir um minniháttar eignaspjöll. Málið var unnið með foreldrum og tilkynnt til Barnaverndar. Þá var tilkynnt um fíkniefnalykt í stigagangi í Breiðholti. Afskipti voru höfð af íbúa, sem framvísaði ætluðum fíkniefnum. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Sjá meira
Þegar barnið kom út aftur var hjólið horfið. Barnið komst því ekki heim en móðir þess var komin á staðinn þegar lögreglu bar að garði. Skömmu síðar var tilkynnt um mann í nágrenninu sem var á rafmagnshlaupahjóli og með fleiri „muni“ í fórum sínum. Var hann í annarlegu ástandi og viðurkenndi að hafa tekið hjólið ófrjálsri hendi. Sagðist hann ekki hefðu tekið hjólið ef hann hefði vitað að eigandinn væri barn. Barnið kom ásamt móður sinni og staðfesting fékkst á því að um rétt hjól væri að ræða. Maðurinn verður ákærður fyrir þjófnað, segir í tilkynningu frá lögreglu, en atvikið átti sér stað í hverfi 108 í Reykjavík. Nokkru fyrr voru afskipti höfð af drengjum á leikskólalóð í Hafnarfirði. Eru þeir grunaðir um minniháttar eignaspjöll. Málið var unnið með foreldrum og tilkynnt til Barnaverndar. Þá var tilkynnt um fíkniefnalykt í stigagangi í Breiðholti. Afskipti voru höfð af íbúa, sem framvísaði ætluðum fíkniefnum.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Sjá meira