Akureyri.net greinir frá þessu. Kara fæddist á Akureyri þann 22. september 1959 og starfaði lengst af sem kennari við Gagnfræðiskólann á Akureyri. Kara hafði glímt við veikindi undanfarið og lést hún í faðmi fjölskyldu sinnar.
Kara lætur eftir sig eiginmann sinn Alfreð og börnin þeirra þrjú, þau Elfar, Aðalheiði og Andra.