Bein útsending: Ekkert ofbeldi án gerenda Atli Ísleifsson skrifar 3. júní 2021 13:31 Sigríður Björk, Áslaug Arna og Ásmundur Einar verða á fundinum. vísir/vilhelm Hvernig náum við til gerenda í ofbeldisbrotum? Öll vitum við að til þess að koma í veg fyrir ofbeldisbrot þurfa gerendur að hætta að beita ofbeldi. Hingað til hafa úrræði fyrir gerendur verið afar takmörkuð. Kastljósinu verður beint að baráttunni gegn ofbeldi í samfélaginu á fundi Embættis ríkislögreglustjóra sem hefst klukkan 14. Þar munu meðal Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri, Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra taka til máls, en ríkisstjórnin hyggst ráðst í fyrstu markvissu aðgerðirnar til að fækka ofbeldisbrotum með innleiðingu úrræða sem beinast að gerendum. „Aðgerðirnar fela m.a. í sér hvatningarsamtöl forvarnateyma með geranda/sakborningi, þróun fræðsluefnis fyrir sérfræðinga og almenning, tekin verða í notkun áhættumatskerfi bæði fyrir ofbeldi í nánum samböndum og varðandi áhættu á kynferðisbrotum gegn börnum auk þess sem verkferlar lögreglu við að draga úr áhættu á frekari brotum sakborninga verða þróaðir áfram. Ríkislögreglustjóri, félags- og barnamálaráðherra og dómsmálaráðherra boða til kynningarfundar um aðgerðirnar 3. júní næstkomandi kl.14:00-15:30,“ segir í tilkynningu um viðburðinn. Hægt verður að fylgjast með útsendingunni í spilaranum að neðan. Fundarstjóri verður Brynja Þorgeirsdóttir. Dagskrá fundarins Opnun fundar Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri Aðgerðir gegn ofbeldi og af hverju tillögur um gerendur? Samtal við Ásmund Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra. 112.is - nýr vefur Neyðarlínunnar kynntur Tómas Gíslason, aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínunnar Hver er gerandi ofbeldis á Íslandi? Rannveig Þórisdóttir, afbrotafræðingur og forstöðumaður þjónustusviðs ríkislögreglustjóra Taktu skrefið Anna Kristín Newton, sálfræðingur hjá Sálfræðihúsinu Jóhanna Dagbjartsdóttir, sálfræðingur hjá Sálfræðistofan Höfðabakka Henrietta Ósk Gunnarsdóttir, sálfræðingur hjá Domus Mentis geðheilsustöð Rannsóknir lögreglu á heimilisofbeldi Þóra Jónasdóttir, aðstoðaryfirlögregluþjónn Hvar fá gerendur aðstoð? Kynning á úrræði Heimilisfriðar fyrir gerendur Rannsóknir lögreglu á kynferðisofbeldi Ævar Pálmi Pálmason, yfirmaður kynferðisbrotadeildar LRH Þjálfun lögreglumanna í rannsókn kynferðisbrota og heimilisofbeldis Ólafur Örn Bragason, réttarsálfræðingur og forstöðumaður Mennta- og starfsþróunarseturs lögreglunnar Pallborðsumræður Rannveig Þórisdóttir, afbrotafræðingur og forstöðumaður þjónustusviðs ríkislögreglustjóra, Þóra Jónasdóttir, aðstoðaryfirlögregluþjónn lögreglustöð 3 Kópavogi, Ævar Pálmi Pálmason, yfirmaður kynferðisbrotadeildar LRH Ólafur Örn Bragason, réttarsálfræðingur og forstöðumaður Mennta- og starfsþróunarseturs lögreglunnar Lokaorð Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri Lögreglan Lögreglumál Félagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Kynferðisofbeldi Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Fleiri fréttir Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Sjá meira
Kastljósinu verður beint að baráttunni gegn ofbeldi í samfélaginu á fundi Embættis ríkislögreglustjóra sem hefst klukkan 14. Þar munu meðal Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri, Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra taka til máls, en ríkisstjórnin hyggst ráðst í fyrstu markvissu aðgerðirnar til að fækka ofbeldisbrotum með innleiðingu úrræða sem beinast að gerendum. „Aðgerðirnar fela m.a. í sér hvatningarsamtöl forvarnateyma með geranda/sakborningi, þróun fræðsluefnis fyrir sérfræðinga og almenning, tekin verða í notkun áhættumatskerfi bæði fyrir ofbeldi í nánum samböndum og varðandi áhættu á kynferðisbrotum gegn börnum auk þess sem verkferlar lögreglu við að draga úr áhættu á frekari brotum sakborninga verða þróaðir áfram. Ríkislögreglustjóri, félags- og barnamálaráðherra og dómsmálaráðherra boða til kynningarfundar um aðgerðirnar 3. júní næstkomandi kl.14:00-15:30,“ segir í tilkynningu um viðburðinn. Hægt verður að fylgjast með útsendingunni í spilaranum að neðan. Fundarstjóri verður Brynja Þorgeirsdóttir. Dagskrá fundarins Opnun fundar Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri Aðgerðir gegn ofbeldi og af hverju tillögur um gerendur? Samtal við Ásmund Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra. 112.is - nýr vefur Neyðarlínunnar kynntur Tómas Gíslason, aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínunnar Hver er gerandi ofbeldis á Íslandi? Rannveig Þórisdóttir, afbrotafræðingur og forstöðumaður þjónustusviðs ríkislögreglustjóra Taktu skrefið Anna Kristín Newton, sálfræðingur hjá Sálfræðihúsinu Jóhanna Dagbjartsdóttir, sálfræðingur hjá Sálfræðistofan Höfðabakka Henrietta Ósk Gunnarsdóttir, sálfræðingur hjá Domus Mentis geðheilsustöð Rannsóknir lögreglu á heimilisofbeldi Þóra Jónasdóttir, aðstoðaryfirlögregluþjónn Hvar fá gerendur aðstoð? Kynning á úrræði Heimilisfriðar fyrir gerendur Rannsóknir lögreglu á kynferðisofbeldi Ævar Pálmi Pálmason, yfirmaður kynferðisbrotadeildar LRH Þjálfun lögreglumanna í rannsókn kynferðisbrota og heimilisofbeldis Ólafur Örn Bragason, réttarsálfræðingur og forstöðumaður Mennta- og starfsþróunarseturs lögreglunnar Pallborðsumræður Rannveig Þórisdóttir, afbrotafræðingur og forstöðumaður þjónustusviðs ríkislögreglustjóra, Þóra Jónasdóttir, aðstoðaryfirlögregluþjónn lögreglustöð 3 Kópavogi, Ævar Pálmi Pálmason, yfirmaður kynferðisbrotadeildar LRH Ólafur Örn Bragason, réttarsálfræðingur og forstöðumaður Mennta- og starfsþróunarseturs lögreglunnar Lokaorð Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri
Lögreglan Lögreglumál Félagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Kynferðisofbeldi Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Fleiri fréttir Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Sjá meira