Leiðtogi framtíðarinnar Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar 4. júní 2021 18:00 Nú um helgina ganga sjálfstæðismenn í Reykjavík til kosninga og velja sér fulltrúa á framboðslista í næstu kosningum og þar vegur einna þyngst hver velst til forystu. Þetta val er gríðarlega mikilvægt fyrir Sjálfstæðisflokkinn því sá einstaklingur sem leiðir listann þarf að hafa trúverðugleika og staðfestu til að koma málefnum flokksins á framfæri þannig að það höfði til kjósenda. Jafnframt þarf listinn að endurspegla tíðarandann og höfða til mismunandi kynslóða. Það er enginn efi í mínum huga um að Áslaug Arna er sá leiðtogi sem mun ná bestum árangri fyrir Sjálfstæðisflokkinn í næstu kosningum. Hún hefur sýnt það og sannað í sínum verkum að hún er óhrædd við að taka ákvarðanir, er fylgin sér og staðföst. Þrátt fyrir að hafa staðið í ýmsum krefjandi verkefnum á kjörtímabilinu er hún vinsæl og nýtur mikils trausts. Áslaug Arna hefur tekist á við mörg erfið verkefni á kjörtímabilinu, leyst þau með yfirveguðum og sanngjörnum hætti enda hefur hún komið mörgum framfaramálum í gegn. Hún lætur verkin tala og er því óhrædd við að leggja verk sín í dóm flokksfélaga sinna og í framhaldinu í dóm kjósenda. Veljum framtíðarleiðtoga, veljum heiðarleika, traust og umfram allt góða dómgreind. Veljum Áslaugu Örnu til að leiða lista okkar sjálfstæðismanna í Reykjavík. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Tala aldrei um annað en vextina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Þeytivinda í sundlaugina og börnin að heiman Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Akranes hefur vaxið hratt – nú er tími til að hlúa að fólkinu Liv Åse Skarstad Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir Skoðun Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Þegar barn verður fyrir kynferðisofbeldi Indíana Rós Ægisdóttir Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson Skoðun Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar – fyrir alla! Anna María Jónsdóttir Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Er íslenskan sjálfsagt mál? Logi Einarsson skrifar Skoðun Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Tala aldrei um annað en vextina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Akranes hefur vaxið hratt – nú er tími til að hlúa að fólkinu Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun Þeytivinda í sundlaugina og börnin að heiman Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Enga skammsýni í skammdeginu Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar barn verður fyrir kynferðisofbeldi Indíana Rós Ægisdóttir skrifar Skoðun Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar – fyrir alla! Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen skrifar Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson skrifar Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhyggjur af breytingum á eftirliti með mannvirkjagerð og faggilding Ágúst Jónsson skrifar Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess skrifar Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason skrifar Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Sjá meira
Nú um helgina ganga sjálfstæðismenn í Reykjavík til kosninga og velja sér fulltrúa á framboðslista í næstu kosningum og þar vegur einna þyngst hver velst til forystu. Þetta val er gríðarlega mikilvægt fyrir Sjálfstæðisflokkinn því sá einstaklingur sem leiðir listann þarf að hafa trúverðugleika og staðfestu til að koma málefnum flokksins á framfæri þannig að það höfði til kjósenda. Jafnframt þarf listinn að endurspegla tíðarandann og höfða til mismunandi kynslóða. Það er enginn efi í mínum huga um að Áslaug Arna er sá leiðtogi sem mun ná bestum árangri fyrir Sjálfstæðisflokkinn í næstu kosningum. Hún hefur sýnt það og sannað í sínum verkum að hún er óhrædd við að taka ákvarðanir, er fylgin sér og staðföst. Þrátt fyrir að hafa staðið í ýmsum krefjandi verkefnum á kjörtímabilinu er hún vinsæl og nýtur mikils trausts. Áslaug Arna hefur tekist á við mörg erfið verkefni á kjörtímabilinu, leyst þau með yfirveguðum og sanngjörnum hætti enda hefur hún komið mörgum framfaramálum í gegn. Hún lætur verkin tala og er því óhrædd við að leggja verk sín í dóm flokksfélaga sinna og í framhaldinu í dóm kjósenda. Veljum framtíðarleiðtoga, veljum heiðarleika, traust og umfram allt góða dómgreind. Veljum Áslaugu Örnu til að leiða lista okkar sjálfstæðismanna í Reykjavík.
Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun
Skoðun Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar
Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun