Skemmtanaglaðir hegðuðu sér vel Kjartan Kjartansson skrifar 5. júní 2021 07:07 Frá miðbæ Reykjavíkur. Myndin er úr safni og tengist efni fréttarinnar ekki með beinum hætti. Vísir/Vilhelm Nokkuð fjölmennt var í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi og nótt nú þegar slakað hefur verið á sóttvarnaaðgerðum sem hafa verið í gildi að meira eða minna leyti í meira en ár. Þrátt fyrir það segir lögregla að allt hafi gengið vel fyrir sig. Í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að talsverður fjöldi hafi lagt leið sína í miðborgina til þess að skemmta sér. Þegar leið að lokun skemmtistaðanna á miðnætti hafi mátt sjá óvenjumarga á ferðinni miðað við ástandið síðasta árið í kórónuveirufaraldrinum. Til marks um hversu vel nóttin hafi gengið segir lögreglan að engar tilkynningar hafi borist um líkamsárás í miðborginni. Á höfuðborgarsvæðinu voru aftur á móti sjö handteknir fyrir ölvunar- eða fíkniefnaakstur. Einn þeirra var handtekinn í Breiðholti en hann hafði þá ekið töluverða leið á sprungnum hjólbörðum og segir lögregla að bifreiðin hafi verið komin á felgurnar. Tveir vegfarendur fundu umtalsvert magn peninga úti á götu í póstnúmeri 101 um klukkan hálf ellefu í gærkvöldi. Létu þeir lögreglu vita af fjármununum. Lögreglumál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Næturlíf Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Sjá meira
Í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að talsverður fjöldi hafi lagt leið sína í miðborgina til þess að skemmta sér. Þegar leið að lokun skemmtistaðanna á miðnætti hafi mátt sjá óvenjumarga á ferðinni miðað við ástandið síðasta árið í kórónuveirufaraldrinum. Til marks um hversu vel nóttin hafi gengið segir lögreglan að engar tilkynningar hafi borist um líkamsárás í miðborginni. Á höfuðborgarsvæðinu voru aftur á móti sjö handteknir fyrir ölvunar- eða fíkniefnaakstur. Einn þeirra var handtekinn í Breiðholti en hann hafði þá ekið töluverða leið á sprungnum hjólbörðum og segir lögregla að bifreiðin hafi verið komin á felgurnar. Tveir vegfarendur fundu umtalsvert magn peninga úti á götu í póstnúmeri 101 um klukkan hálf ellefu í gærkvöldi. Létu þeir lögreglu vita af fjármununum.
Lögreglumál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Næturlíf Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Sjá meira