Áslaug tekur forystuna af Guðlaugi Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 5. júní 2021 23:04 Áslaug er komin með forystuna. vísir/vilhelm Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur tekið forystuna af Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra í prófkjöri flokksins þegar um tveir þriðju hlutar atkvæða eru taldir. Aðeins 55 atkvæði skilja ráðherrana að. Þegar 4.857 atkvæði höfðu verið talin klukkan 23 var Áslaug með 2.333 atkvæði í fyrsta sætinu. Guðlaugur er dottinn niður í annað sætið með 2.278 atkvæði í það fyrsta en samanlagt 3.291 í fyrsta og annað. Diljá Mist Einarsdóttir, aðstoðarmaður Guðlaugs, er enn í þriðja sæti með 1895 atkvæði í fyrsta til þriðja sæti. Brynjar Níelsson þingmaður dettur úr fjórða sætinu niður í það sjötta í þriðju tölum. Hildur Sverrisdóttir aðstoðarmaður ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, er komin upp í fjórða sætið og Birgir Ármannsson þingmaður í það fimmta. Sjöunda og áttunda sæti haldast óbreytt en þar sitja Kjartan Magnússon, fyrrum borgarfulltrúi og Sigríður Á. Andersen þingmaður. Gert er ráð fyrir að næstu tölur birtist á miðnætti. Hér má sjá hvernig atkvæðin skiptast milli efstu átta frambjóðanda samkvæmt nýjustu tölum kl. 23:00: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir: 2.333 atkvæði í 1. sæti. Guðlaugur Þór Þórðarson: 3.291 atkvæði í 1.-2. sæti. Diljá Mist Einarsdóttir: 1.895 atkvæði í 1.-3. sæti. Hildur Sverrisdóttir: 1.906 atkvæði í 1.-4. sæti. Birgir Ármannsson: 2.326 atkvæði í 1.-5. sæti. Brynjar Níelsson: 2.605 atkvæði í 1.-6. sæti. Kjartan Magnússon: 2.308 atkvæði í 1.-7. sæti. Sigríður Á Andersen: 2.120 atkvæði í 1.-8. sæti. Fréttin hefur verið uppfærð. Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Tengdar fréttir Guðlaugur leiðir með hundrað atkvæðum Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra er enn með flest atkvæði í fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík eftir að aðrar tölur voru gefnar út. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra er í öðru sæti. 101 atkvæði skilja þau að. 5. júní 2021 21:05 Áslaug og Guðlaugur ósammála um niðurstöðu yfirkjörstjórnar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segir að athugasemd sem framboð Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra sendi til yfirkjörstjórnar Sjálfstæðisflokksins hafi komið sér verulega á óvart. Hún hafnar því að bróðir sinn hafi nýtt aðgang að félagaskrá með óeðlilegum hætti. 4. júní 2021 13:01 Ræðst framtíð Sjálfstæðisflokksins á Instagram? Hörð barátta tveggja ráðherra Sjálfstæðisflokksins um að verða leiðtogar flokksins á þingi fyrir Reykvíkinga hefur ólíklega farið fram hjá mörgum. Báðir hafa auglýst sig ágætlega í aðdraganda prófkjörs flokksins, sem fer fram á föstudag og laugardag, raunar svo mikið að dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands finnst auglýsingaflóðinu svipa til þess sem tíðkaðist rétt fyrir hrun. 2. júní 2021 09:00 Mest lesið Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Sjá meira
Þegar 4.857 atkvæði höfðu verið talin klukkan 23 var Áslaug með 2.333 atkvæði í fyrsta sætinu. Guðlaugur er dottinn niður í annað sætið með 2.278 atkvæði í það fyrsta en samanlagt 3.291 í fyrsta og annað. Diljá Mist Einarsdóttir, aðstoðarmaður Guðlaugs, er enn í þriðja sæti með 1895 atkvæði í fyrsta til þriðja sæti. Brynjar Níelsson þingmaður dettur úr fjórða sætinu niður í það sjötta í þriðju tölum. Hildur Sverrisdóttir aðstoðarmaður ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, er komin upp í fjórða sætið og Birgir Ármannsson þingmaður í það fimmta. Sjöunda og áttunda sæti haldast óbreytt en þar sitja Kjartan Magnússon, fyrrum borgarfulltrúi og Sigríður Á. Andersen þingmaður. Gert er ráð fyrir að næstu tölur birtist á miðnætti. Hér má sjá hvernig atkvæðin skiptast milli efstu átta frambjóðanda samkvæmt nýjustu tölum kl. 23:00: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir: 2.333 atkvæði í 1. sæti. Guðlaugur Þór Þórðarson: 3.291 atkvæði í 1.-2. sæti. Diljá Mist Einarsdóttir: 1.895 atkvæði í 1.-3. sæti. Hildur Sverrisdóttir: 1.906 atkvæði í 1.-4. sæti. Birgir Ármannsson: 2.326 atkvæði í 1.-5. sæti. Brynjar Níelsson: 2.605 atkvæði í 1.-6. sæti. Kjartan Magnússon: 2.308 atkvæði í 1.-7. sæti. Sigríður Á Andersen: 2.120 atkvæði í 1.-8. sæti. Fréttin hefur verið uppfærð.
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir: 2.333 atkvæði í 1. sæti. Guðlaugur Þór Þórðarson: 3.291 atkvæði í 1.-2. sæti. Diljá Mist Einarsdóttir: 1.895 atkvæði í 1.-3. sæti. Hildur Sverrisdóttir: 1.906 atkvæði í 1.-4. sæti. Birgir Ármannsson: 2.326 atkvæði í 1.-5. sæti. Brynjar Níelsson: 2.605 atkvæði í 1.-6. sæti. Kjartan Magnússon: 2.308 atkvæði í 1.-7. sæti. Sigríður Á Andersen: 2.120 atkvæði í 1.-8. sæti.
Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Tengdar fréttir Guðlaugur leiðir með hundrað atkvæðum Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra er enn með flest atkvæði í fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík eftir að aðrar tölur voru gefnar út. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra er í öðru sæti. 101 atkvæði skilja þau að. 5. júní 2021 21:05 Áslaug og Guðlaugur ósammála um niðurstöðu yfirkjörstjórnar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segir að athugasemd sem framboð Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra sendi til yfirkjörstjórnar Sjálfstæðisflokksins hafi komið sér verulega á óvart. Hún hafnar því að bróðir sinn hafi nýtt aðgang að félagaskrá með óeðlilegum hætti. 4. júní 2021 13:01 Ræðst framtíð Sjálfstæðisflokksins á Instagram? Hörð barátta tveggja ráðherra Sjálfstæðisflokksins um að verða leiðtogar flokksins á þingi fyrir Reykvíkinga hefur ólíklega farið fram hjá mörgum. Báðir hafa auglýst sig ágætlega í aðdraganda prófkjörs flokksins, sem fer fram á föstudag og laugardag, raunar svo mikið að dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands finnst auglýsingaflóðinu svipa til þess sem tíðkaðist rétt fyrir hrun. 2. júní 2021 09:00 Mest lesið Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Sjá meira
Guðlaugur leiðir með hundrað atkvæðum Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra er enn með flest atkvæði í fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík eftir að aðrar tölur voru gefnar út. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra er í öðru sæti. 101 atkvæði skilja þau að. 5. júní 2021 21:05
Áslaug og Guðlaugur ósammála um niðurstöðu yfirkjörstjórnar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segir að athugasemd sem framboð Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra sendi til yfirkjörstjórnar Sjálfstæðisflokksins hafi komið sér verulega á óvart. Hún hafnar því að bróðir sinn hafi nýtt aðgang að félagaskrá með óeðlilegum hætti. 4. júní 2021 13:01
Ræðst framtíð Sjálfstæðisflokksins á Instagram? Hörð barátta tveggja ráðherra Sjálfstæðisflokksins um að verða leiðtogar flokksins á þingi fyrir Reykvíkinga hefur ólíklega farið fram hjá mörgum. Báðir hafa auglýst sig ágætlega í aðdraganda prófkjörs flokksins, sem fer fram á föstudag og laugardag, raunar svo mikið að dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands finnst auglýsingaflóðinu svipa til þess sem tíðkaðist rétt fyrir hrun. 2. júní 2021 09:00