Bielsa sá um æfingu hjá ellefu ára liði Leeds Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júní 2021 14:30 Marcelo Bielsa gat ekki slappað af lengur en í tvær vikur. EPA-EFE/Martin Rickett Marcelo Bielsa er einstakur knattspyrnustjóri og það hefur hann sýnt og sannað með því að koma Leeds United aftur í hóp bestu liða Englands. Bielsa er samt orðinn 65 ára gamall og flestum þótti því ástæða fyrir hann að hvíla sig vel í sumar og safna kröftum fyrir næsta tímabil. Lokaleikur Leeds liðsins á þessu tímabili var á móti West Bromwich Albion 23. maí en lærisveinar Bielsa unnu fjóra síðustu leiki sína og enduðu í níunda sæti, einu sæti ofar en Everton. Bielsa hefur því fengið rúmar tvær vikur rúmar til að hvíla sig og þyrsti greinilega í að fara að þjálfa aftur. Karlinn var nefnilega mættur á æfingu hjá ellefu ára liði Leeds í gærkvöldi og strákarnir fengu þar góð ráð frá þessum mikla meistara. Marcelo Bielsa turned up on a Monday night out of season, to take a U11's training session.What a legend that man is ( - @JPHElectrical) pic.twitter.com/z1sj2MpClX— SPORTbible (@sportbible) June 8, 2021 Bielsa verður kannski orðinn sjötugur þegar þessir strákar fara að banka á meistaraflokksdyrnar en það hlýtur að hafa verið mjög spennandi að sjá knattspyrnustjóra félagsins standa fyrir framan sig á æfingu. Marcelo Bielsa var að klára sitt þriðja tímabil með Leeds en undir hans stjórn komst félagið upp í ensku úrvalsdeildina í fyrsta sinn í sextán ár. Hann hefur starfað við þjálfun frá því að hann gerðist yngri flokka þjálfari hjá Newell's Old Boys í Argentínu árið 1980. Eftir tíu ár í unglingaþjálfun þá tók Bielsa við meistaraflokksliði Newell's Old Boys árið 1990 og hefur verið knattspyrnustjóri síðan hjá liðum í Argentínu, Mexíkó, Spáni og Frakklandi auk þess að stýra bæði landsliðum Argentínu og Síle. Enski boltinn Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Enski boltinn HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Sjá meira
Bielsa er samt orðinn 65 ára gamall og flestum þótti því ástæða fyrir hann að hvíla sig vel í sumar og safna kröftum fyrir næsta tímabil. Lokaleikur Leeds liðsins á þessu tímabili var á móti West Bromwich Albion 23. maí en lærisveinar Bielsa unnu fjóra síðustu leiki sína og enduðu í níunda sæti, einu sæti ofar en Everton. Bielsa hefur því fengið rúmar tvær vikur rúmar til að hvíla sig og þyrsti greinilega í að fara að þjálfa aftur. Karlinn var nefnilega mættur á æfingu hjá ellefu ára liði Leeds í gærkvöldi og strákarnir fengu þar góð ráð frá þessum mikla meistara. Marcelo Bielsa turned up on a Monday night out of season, to take a U11's training session.What a legend that man is ( - @JPHElectrical) pic.twitter.com/z1sj2MpClX— SPORTbible (@sportbible) June 8, 2021 Bielsa verður kannski orðinn sjötugur þegar þessir strákar fara að banka á meistaraflokksdyrnar en það hlýtur að hafa verið mjög spennandi að sjá knattspyrnustjóra félagsins standa fyrir framan sig á æfingu. Marcelo Bielsa var að klára sitt þriðja tímabil með Leeds en undir hans stjórn komst félagið upp í ensku úrvalsdeildina í fyrsta sinn í sextán ár. Hann hefur starfað við þjálfun frá því að hann gerðist yngri flokka þjálfari hjá Newell's Old Boys í Argentínu árið 1980. Eftir tíu ár í unglingaþjálfun þá tók Bielsa við meistaraflokksliði Newell's Old Boys árið 1990 og hefur verið knattspyrnustjóri síðan hjá liðum í Argentínu, Mexíkó, Spáni og Frakklandi auk þess að stýra bæði landsliðum Argentínu og Síle.
Enski boltinn Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Enski boltinn HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Sjá meira