Hatursglæpum í Liverpool hefur fækkað mikið eftir komu Mo Salah Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júní 2021 09:01 Mohamed Salah fagnar mörkum sínum með múslimabæn. EPA-EFE/PETER POWELL Egypski knattspyrnumaðurinn Mohamed Salah hefur ekki aðeins raðað inn mörkum í Liverpool búningnum því hann hefur breytt öllu samfélaginu í Liverpool til hins betra. Salah hefur spilað frábærlega með Liverpool síðan að hann kom til félagsins og er þegar kominn í hóp tólf markahæstu leikmanna félagsins frá upphafi auk þess að hjálpa Liverpool að vinna bæði Meistaradeildina og ensku úrvalsdeildina. According to a Stanford University study, since Mo Salah joined Liverpool, hate crimes in the area have decreased by 19% and anti-Muslim comments online have dropped by 50%. Impact on and off the pitch. pic.twitter.com/5Duu42qjYS— ESPN UK (@ESPNUK) June 3, 2019 Ný rannsókn á Stanford háskóla sýnir að áhrif Mohamed Salah séu jafnvel enn meiri utan vallar og þá á samfélagið í Liverpool. Rannsóknin var gerð á vegum Stanford University Immigration Policy Lab og þar er það skrifað á Mo Salah að hatursglæpum og múslimahatur hafi minnkað mikið síðan að Salah var keyptur frá Roma í júní 2017. Salah hefur skorað 125 mörk í 203 leikjum fyrir félagið og vantar bara fimm mörk í viðbót til að komast inn á topp tíu yfir markahæstu leikmenn Liverpool frá upphafi. Með frábærri frammistöðu innan vallar hefur Salah fengið fólk á Liverpool svæðinu til að bera meiri virðingu fyrir múslimum sem var svo sannarlega þörf á. Niðurstöður rannsóknarinnar er að hatursglæpir hafi minnkað um nítján prósent og múslimahatur á netinu hefur minnkað um fimmtíu prósent. An academic paper published in American Political Science Review says hate crimes in Liverpool fell by 16% versus other comparable areas in the UK after Mo Salah joined the club. pic.twitter.com/LtjMpi9AHB— B/R Football (@brfootball) June 9, 2021 Til að komast að þessu þá skoðaði rannsóknarhópurinn upplýsingar frá lögreglu á sæðinu, kannaði fimmtán milljónir Twitter færslna og lagði spurningalista fyrir átta þúsund manns sem skilgreina sig öll sem stuðningsmenn Liverpool liðsins. Mikill áhugi fólks á Mohamed Salah þýðir að það hefur fengið góða sýn inn í hans líf innan sem utan vallar. Margir eru að sjá múslima biðja í fyrsta sinn þegar Mohamed Salah fagnar mörkum sínum. Múslimahatur hefur verið að aukast í Bretland síðan 11. september 2001 og í könnun sem var gerð frá 2015 til 2017 töldu sextíu prósent Breta að íslamstrú stangist á við bresk gildi. Enski boltinn Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL Sport Fleiri fréttir Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Sjá meira
Salah hefur spilað frábærlega með Liverpool síðan að hann kom til félagsins og er þegar kominn í hóp tólf markahæstu leikmanna félagsins frá upphafi auk þess að hjálpa Liverpool að vinna bæði Meistaradeildina og ensku úrvalsdeildina. According to a Stanford University study, since Mo Salah joined Liverpool, hate crimes in the area have decreased by 19% and anti-Muslim comments online have dropped by 50%. Impact on and off the pitch. pic.twitter.com/5Duu42qjYS— ESPN UK (@ESPNUK) June 3, 2019 Ný rannsókn á Stanford háskóla sýnir að áhrif Mohamed Salah séu jafnvel enn meiri utan vallar og þá á samfélagið í Liverpool. Rannsóknin var gerð á vegum Stanford University Immigration Policy Lab og þar er það skrifað á Mo Salah að hatursglæpum og múslimahatur hafi minnkað mikið síðan að Salah var keyptur frá Roma í júní 2017. Salah hefur skorað 125 mörk í 203 leikjum fyrir félagið og vantar bara fimm mörk í viðbót til að komast inn á topp tíu yfir markahæstu leikmenn Liverpool frá upphafi. Með frábærri frammistöðu innan vallar hefur Salah fengið fólk á Liverpool svæðinu til að bera meiri virðingu fyrir múslimum sem var svo sannarlega þörf á. Niðurstöður rannsóknarinnar er að hatursglæpir hafi minnkað um nítján prósent og múslimahatur á netinu hefur minnkað um fimmtíu prósent. An academic paper published in American Political Science Review says hate crimes in Liverpool fell by 16% versus other comparable areas in the UK after Mo Salah joined the club. pic.twitter.com/LtjMpi9AHB— B/R Football (@brfootball) June 9, 2021 Til að komast að þessu þá skoðaði rannsóknarhópurinn upplýsingar frá lögreglu á sæðinu, kannaði fimmtán milljónir Twitter færslna og lagði spurningalista fyrir átta þúsund manns sem skilgreina sig öll sem stuðningsmenn Liverpool liðsins. Mikill áhugi fólks á Mohamed Salah þýðir að það hefur fengið góða sýn inn í hans líf innan sem utan vallar. Margir eru að sjá múslima biðja í fyrsta sinn þegar Mohamed Salah fagnar mörkum sínum. Múslimahatur hefur verið að aukast í Bretland síðan 11. september 2001 og í könnun sem var gerð frá 2015 til 2017 töldu sextíu prósent Breta að íslamstrú stangist á við bresk gildi.
Enski boltinn Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL Sport Fleiri fréttir Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Sjá meira