Skipuleggja bólusetningar barna með undirliggjandi sjúkdóma Birgir Olgeirsson skrifar 10. júní 2021 13:35 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Vísir/Vilhelm Embætti sóttvarnalæknis vinnur nú að því að skipuleggja bólusetningar 12 til 15 ára gamalla barna með undirliggjandi sjúkdóma. Bólusetningar þess aldurshóps hafa verið leyfðar innan Evrópusambandslanda, Bandaríkjanna og Kanada með bóluefni Pfizer. Moderna hefur sótt um neyðarleyfi fyrir bólusetninga barna frá 12 til 17 ára í Bandaríkjunum. Pfizer hefur einnig hafið rannsóknir á áhrifum og virkni bóluefnisins á börnum yngri en tólf ára. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir í samtali við fréttastofu að hér á landi sé verið að skipuleggja að bjóða 12 til 15 ára gömlum börnum, sem eru með undirliggjandi sjúkdóma, í bólusetningu. „Við erum að vinna í því með sérfræðingum og læknum að ákveða þann hóp sem verður kallaður í bólusetningu,“ segir Þórólfur en ekki stendur til að bólusetja öll börn í þessum aldursflokki sem stendur. Horft verður til þeirra undirliggjandi sjúkdóma sem hingað til hafa verið taldir helstu áhættuþættir í faraldrinum. Nefnir Þórólfur þar lungnasjúkdóma og þau sem eru ónæmisbæld. Enn á eftir að komast að endanlegri niðurstöðu hvaða undirliggjandi sjúkdóma verði horft til. Nú sé unnið að því að finna þau börn sem falla undir þá skilgreiningu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Sjá meira
Bólusetningar þess aldurshóps hafa verið leyfðar innan Evrópusambandslanda, Bandaríkjanna og Kanada með bóluefni Pfizer. Moderna hefur sótt um neyðarleyfi fyrir bólusetninga barna frá 12 til 17 ára í Bandaríkjunum. Pfizer hefur einnig hafið rannsóknir á áhrifum og virkni bóluefnisins á börnum yngri en tólf ára. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir í samtali við fréttastofu að hér á landi sé verið að skipuleggja að bjóða 12 til 15 ára gömlum börnum, sem eru með undirliggjandi sjúkdóma, í bólusetningu. „Við erum að vinna í því með sérfræðingum og læknum að ákveða þann hóp sem verður kallaður í bólusetningu,“ segir Þórólfur en ekki stendur til að bólusetja öll börn í þessum aldursflokki sem stendur. Horft verður til þeirra undirliggjandi sjúkdóma sem hingað til hafa verið taldir helstu áhættuþættir í faraldrinum. Nefnir Þórólfur þar lungnasjúkdóma og þau sem eru ónæmisbæld. Enn á eftir að komast að endanlegri niðurstöðu hvaða undirliggjandi sjúkdóma verði horft til. Nú sé unnið að því að finna þau börn sem falla undir þá skilgreiningu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Sjá meira