Svandís sendi efasemdarmönnum sínum pillu Birgir Olgeirsson skrifar 11. júní 2021 11:38 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Vísir/Vilhelm Heilbrigðisráðherra segir að 25. júní verði búið að bjóða öllum Íslendingum, 16 ára og eldri, að koma í bólusetningu. Í dag hafa nærri 200 þúsund manns fengið minnst einn skammt af bóluefni og af þeim eru rúmlega 100 þúsund fullbólusettir. Íslendingar 16 ára og eldri eru 295.298 talsins en heilbrigðisráðherra ætlar að vera búin að bjóða þeim öllum í bólusetningu fyrir 25. júní. „Ég minnist þess að hafa talað um þetta í fjölmiðlum um síðustu áramót, í desember og janúar, að þorri þjóðarinnar hefði fengið bólusetningu um mitt ár. Það þótti glannalegt þá en við verðum búin að bjóða öllum Íslendingum og öllum þeim sem búsettir eru hér bólusetningar 25. júní,“ segir Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Var þetta aldrei óvissa í þínum huga? „Þetta er það sem ég sagði þá og þetta er að koma á daginn,“ svarar Svandís. Svíar hafa lánað Íslendingum 24 þúsund skammta af bóluefni Janssen og hefur sænska ríkisstjórnin einnig tilkynnt að til standi að lána Kýpverjum 36 þúsund skammta. Skammtarnir eru að mestu leyti komnir til landsins og er búið að nota tíu þúsnd af þeim. Í gær myndaðist rúmlega kílómetra löng röð við Laugardalshöll þar sem bólusett var með efni Janssen. Stefnt er að því að hefja bólusetningar barna, 12 - 15 ára, með undirliggjandi sjúkdóma um miðjan mánuðinn. „Nú er bara markaðsleyfi fyrir Pfizer fyrir 12 til 15 ára. Við gerum ekki ráð fyrir að fara í almenna bólusetningu fyrir þennan hóp, en þó að bjóða langveikum börnum strax í júní á þessum aldri í bólusetningu. Þannig að það mun verða hafin bólusetning á þeim hópi í júní,“ segir Svandís. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Fleiri fréttir Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Sjá meira
Í dag hafa nærri 200 þúsund manns fengið minnst einn skammt af bóluefni og af þeim eru rúmlega 100 þúsund fullbólusettir. Íslendingar 16 ára og eldri eru 295.298 talsins en heilbrigðisráðherra ætlar að vera búin að bjóða þeim öllum í bólusetningu fyrir 25. júní. „Ég minnist þess að hafa talað um þetta í fjölmiðlum um síðustu áramót, í desember og janúar, að þorri þjóðarinnar hefði fengið bólusetningu um mitt ár. Það þótti glannalegt þá en við verðum búin að bjóða öllum Íslendingum og öllum þeim sem búsettir eru hér bólusetningar 25. júní,“ segir Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Var þetta aldrei óvissa í þínum huga? „Þetta er það sem ég sagði þá og þetta er að koma á daginn,“ svarar Svandís. Svíar hafa lánað Íslendingum 24 þúsund skammta af bóluefni Janssen og hefur sænska ríkisstjórnin einnig tilkynnt að til standi að lána Kýpverjum 36 þúsund skammta. Skammtarnir eru að mestu leyti komnir til landsins og er búið að nota tíu þúsnd af þeim. Í gær myndaðist rúmlega kílómetra löng röð við Laugardalshöll þar sem bólusett var með efni Janssen. Stefnt er að því að hefja bólusetningar barna, 12 - 15 ára, með undirliggjandi sjúkdóma um miðjan mánuðinn. „Nú er bara markaðsleyfi fyrir Pfizer fyrir 12 til 15 ára. Við gerum ekki ráð fyrir að fara í almenna bólusetningu fyrir þennan hóp, en þó að bjóða langveikum börnum strax í júní á þessum aldri í bólusetningu. Þannig að það mun verða hafin bólusetning á þeim hópi í júní,“ segir Svandís.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Fleiri fréttir Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Sjá meira