Sextán ára drengur handtekinn fyrir vopnalagabrot Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. júní 2021 07:10 Níu ökumenn voru stöðvaðir vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Vísir/Vilhelm Sextán ára gamall drengur var handtekinn á öðrum tímanum í nótt í Breiðholti grunaður um hótanir, brot á vopnalögum og brot gegn opinberum starfsmanni. Hann er sagður hafa verið að hóta fólki með eggvopni og er málið nú unnið með aðkomu föður drengsins og fulltrúa Barnaverndar. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Umferðaróhapp varð í Vesturbænum í gær þegar ökumaður missti stjórn á bifreið sinni, ók utan í kyrrstæða bifreið, síðan af miklum krafti á aðra bifreið og við það valt bifreið ökumannsins og fór á þriðju bifreiðina. Ökumaðurinn virtist óskaddaður en var færður í sjúkrabíl á bráðadeild Landspítala til aðhlynningar. Maður í annarlegu ástandi var handtekinn á sjöunda tímanum í gærkvöldi vegna gruns um brot á lögreglusamþykkt og brot á vopnalögum. Við handtöku gerði hann tilraun til þess að slá lögreglumann. Maðurinn var vistaður í fangageymslu lögreglu fyrir rannsókn málsins. Afskipti voru höfð af tveimur vegna vörslu fíkniefna og var skýrsla tekin af báðum. Þá voru níu ökumenn stöðvaðir vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Einhverjir þeirra voru einnig próflausir. Ökumaður í Breiðholti var stöðvaður vegna hraðaksturs en hann var á 96 kílómetra hraða á götu með 50 km/klst sem hámarkshraða. Þá var annar stöðvaður á Reykjanesbraut við Ikea eftir að hafa mælst á 137 km hraða þar sem 80 km/klst eru hámark. Tilkynnt var um tjón á fjórum hjólhýsum sem stóðu á bifreiðaplani í Mosfellsbæ. Tvö þeirra höfðu tekist á loftið og tekið veltur, annað hafði fokið utan í hitt. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Umferðaróhapp varð í Vesturbænum í gær þegar ökumaður missti stjórn á bifreið sinni, ók utan í kyrrstæða bifreið, síðan af miklum krafti á aðra bifreið og við það valt bifreið ökumannsins og fór á þriðju bifreiðina. Ökumaðurinn virtist óskaddaður en var færður í sjúkrabíl á bráðadeild Landspítala til aðhlynningar. Maður í annarlegu ástandi var handtekinn á sjöunda tímanum í gærkvöldi vegna gruns um brot á lögreglusamþykkt og brot á vopnalögum. Við handtöku gerði hann tilraun til þess að slá lögreglumann. Maðurinn var vistaður í fangageymslu lögreglu fyrir rannsókn málsins. Afskipti voru höfð af tveimur vegna vörslu fíkniefna og var skýrsla tekin af báðum. Þá voru níu ökumenn stöðvaðir vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Einhverjir þeirra voru einnig próflausir. Ökumaður í Breiðholti var stöðvaður vegna hraðaksturs en hann var á 96 kílómetra hraða á götu með 50 km/klst sem hámarkshraða. Þá var annar stöðvaður á Reykjanesbraut við Ikea eftir að hafa mælst á 137 km hraða þar sem 80 km/klst eru hámark. Tilkynnt var um tjón á fjórum hjólhýsum sem stóðu á bifreiðaplani í Mosfellsbæ. Tvö þeirra höfðu tekist á loftið og tekið veltur, annað hafði fokið utan í hitt.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira