Stór vika framundan í bólusetningum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. júní 2021 06:57 43,6 prósent 16 ára og eldri hafa verið fullbólusett og 29,2 prósent eru hálfbólusett. Vísir/Vilhelm Bólusett verður með þremur bóluefnum í Laugardalshöll í þessari viku; frá Janssen, Pfizer og Moderna. Bóluefnið frá AstraZeneca verður notað aðra hverja viku í sumar og verður bólusett með því í næstu viku. Í dag verða karlar fæddir 1981, 1994, 2001 og 2002 og konur fæddar 1976, 1979, 1993 og 1997 bólusett með bóluefninu frá Janssen. Bólusett verður frá kl. 9 til 14 en þeir sem eiga eldra boð í Janssen eru beðnir um að mæta eftir kl. 14 til að koma í veg fyrir langar raðir. Þeir sem tilheyra ofangreindum hópum eiga að mæta á tilgreindum tíma. Á morgun verða karlar fæddir 1996, konur fæddar 1992 og allir fæddir 2003 og 2004 bólusettir með bóluefninu frá Pfizer. Það sama gildir á morgun og gildir í dag; þeir sem hafa áður verið boðaðir í Pfizer en gátu ekki mætt eru beðnir um að mæta eftir kl. 14. Á miðvikudaginn verður síðan Moderna bólusetning. Bæði er um að ræða seinni bólusetningu og bólusetningu karla fæddum 1982. Þennan dag verður bólusett frá kl. 9 til 12 og geta þeir sem eiga eldra boð mætt eftir kl. 12. Samkvæmt Morgunblaðinu er um að ræða 10 þúsund skammta af Janssen, 10 þúsund skammta af Pfizer og 5.000 skammta af Moderna. Ekki hægt að velja annað bóluefni en boð kveður á um Þeir sem geta mætt eftir að hefðbundinn bólusetningartími er búinn, það er eftir kl. 12 eða 14 eru þeir sem fæddir eru 1975 eða fyrr, þeir sem tilheyra árgangshóp sem búið er að draga út og þeir sem hafa fengið boð en nýttu sér það ekki. Á vef Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu er hins vegar vakin athygli á því að þeir sem hafa fengið boð í Janssen geta ekki valið að fá annað bóluefni núna en það verður í boði seinna í sumar. Það er ekki hægt að mæta í annað bóluefni en fólk hefur fengið boð í, segir á vef heilsugæslunnar. Þá segir að ungmenni fædd 2003 og 2004 megi ekki fá bóluefnið frá Janssen sökum aldurs. Þessi hópur hafi fengið boð í Pfizer. Upplýsingar um bólusetningar á vef Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fleiri fréttir Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Sjá meira
Í dag verða karlar fæddir 1981, 1994, 2001 og 2002 og konur fæddar 1976, 1979, 1993 og 1997 bólusett með bóluefninu frá Janssen. Bólusett verður frá kl. 9 til 14 en þeir sem eiga eldra boð í Janssen eru beðnir um að mæta eftir kl. 14 til að koma í veg fyrir langar raðir. Þeir sem tilheyra ofangreindum hópum eiga að mæta á tilgreindum tíma. Á morgun verða karlar fæddir 1996, konur fæddar 1992 og allir fæddir 2003 og 2004 bólusettir með bóluefninu frá Pfizer. Það sama gildir á morgun og gildir í dag; þeir sem hafa áður verið boðaðir í Pfizer en gátu ekki mætt eru beðnir um að mæta eftir kl. 14. Á miðvikudaginn verður síðan Moderna bólusetning. Bæði er um að ræða seinni bólusetningu og bólusetningu karla fæddum 1982. Þennan dag verður bólusett frá kl. 9 til 12 og geta þeir sem eiga eldra boð mætt eftir kl. 12. Samkvæmt Morgunblaðinu er um að ræða 10 þúsund skammta af Janssen, 10 þúsund skammta af Pfizer og 5.000 skammta af Moderna. Ekki hægt að velja annað bóluefni en boð kveður á um Þeir sem geta mætt eftir að hefðbundinn bólusetningartími er búinn, það er eftir kl. 12 eða 14 eru þeir sem fæddir eru 1975 eða fyrr, þeir sem tilheyra árgangshóp sem búið er að draga út og þeir sem hafa fengið boð en nýttu sér það ekki. Á vef Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu er hins vegar vakin athygli á því að þeir sem hafa fengið boð í Janssen geta ekki valið að fá annað bóluefni núna en það verður í boði seinna í sumar. Það er ekki hægt að mæta í annað bóluefni en fólk hefur fengið boð í, segir á vef heilsugæslunnar. Þá segir að ungmenni fædd 2003 og 2004 megi ekki fá bóluefnið frá Janssen sökum aldurs. Þessi hópur hafi fengið boð í Pfizer. Upplýsingar um bólusetningar á vef Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fleiri fréttir Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Sjá meira