Hvetur foreldra til að ýta við ungmennum fæddum 2003 og 2004 Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 14. júní 2021 19:53 Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Vísir/Egill Erfiðlega gekk að koma út bóluefni Janssen í dag. Til að tryggja að skammtar eyðilegðust ekki var öllum boðið að mæta. Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu, segir hefðbundin boð hafa verið send út í hádeginu, en klukkan tvö hafi enn verið fimmtán hundruð skammtar eftir. Þá var ákveðið að senda út opið boð með góðum árangri, en klukkan fjögur voru allir skammtar búnir. „Það virkaði mjög vel. Fólk var ánægð og gat komið og fengið sprautu,“ segir Ragnheiður. Hún segir mætingu í vetur hafa verið í kringum áttatíu prósent, en sé að fara niður í sjötíu prósent núna. Hún segir lítinn mun vera á mætingu eftir því hvaða bóluefni sé í boði, en mætingin sé mögulega örlítið slakari þegar Janssen og Astra Zeneca eru í boði, heldur en Pfizer. Ástæðuna telur hún vera umræðuna í samfélaginu um að Pfizer þyki betra. „En við erum alveg gallhörð á því að þetta eru allt góð efni og fólk á að koma þegar það er boðað.“ Það er stór vika framundan í Laugardalshöllinni, en tæplega fjörutíu þúsund manns verða bólusettir í vikunni. Unnið er hratt að því markmiði að allir verði komnir með fyrri sprautu í lok mánaðar. Haldið verður áfram með handahófskennda aldurshópa auk þess sem fólk er að fá seinni skammt. Bólusett verður með Pfizer á morgun og Moderna á miðvikudag. Á meðal þeirra sem eru boðaðir á morgun eru árgangar fæddir 2003 og 2004. Ragnheiður hvetur foreldra til þess að ýta við börnum sínum. Þau sem hafi ekki fengið SMS skilaboð, ættu að hafa fengið skilaboð inni á Heilsuveru. Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Bólusetningum lokið í dag Bólusetningu með bóluefni Janssen við kórónuveirunni er lokið á höfuðborgarsvæðinu í dag, en síðustu skammtarnir kláruðust nú fyrir skömmu. Bólusetningarballið er því búið í bili, eða þangað til á morgun. 14. júní 2021 16:33 Dræm mæting í bólusetningu og fleiri hópar boðaðir Tveir hópar sem ekki stóð til að bólusetja í dag hafa verið boðaðir í bólusetningu heilsugæslunnar með bóluefni Janssen í Laugardalshöll. 14. júní 2021 12:46 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu, segir hefðbundin boð hafa verið send út í hádeginu, en klukkan tvö hafi enn verið fimmtán hundruð skammtar eftir. Þá var ákveðið að senda út opið boð með góðum árangri, en klukkan fjögur voru allir skammtar búnir. „Það virkaði mjög vel. Fólk var ánægð og gat komið og fengið sprautu,“ segir Ragnheiður. Hún segir mætingu í vetur hafa verið í kringum áttatíu prósent, en sé að fara niður í sjötíu prósent núna. Hún segir lítinn mun vera á mætingu eftir því hvaða bóluefni sé í boði, en mætingin sé mögulega örlítið slakari þegar Janssen og Astra Zeneca eru í boði, heldur en Pfizer. Ástæðuna telur hún vera umræðuna í samfélaginu um að Pfizer þyki betra. „En við erum alveg gallhörð á því að þetta eru allt góð efni og fólk á að koma þegar það er boðað.“ Það er stór vika framundan í Laugardalshöllinni, en tæplega fjörutíu þúsund manns verða bólusettir í vikunni. Unnið er hratt að því markmiði að allir verði komnir með fyrri sprautu í lok mánaðar. Haldið verður áfram með handahófskennda aldurshópa auk þess sem fólk er að fá seinni skammt. Bólusett verður með Pfizer á morgun og Moderna á miðvikudag. Á meðal þeirra sem eru boðaðir á morgun eru árgangar fæddir 2003 og 2004. Ragnheiður hvetur foreldra til þess að ýta við börnum sínum. Þau sem hafi ekki fengið SMS skilaboð, ættu að hafa fengið skilaboð inni á Heilsuveru.
Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Bólusetningum lokið í dag Bólusetningu með bóluefni Janssen við kórónuveirunni er lokið á höfuðborgarsvæðinu í dag, en síðustu skammtarnir kláruðust nú fyrir skömmu. Bólusetningarballið er því búið í bili, eða þangað til á morgun. 14. júní 2021 16:33 Dræm mæting í bólusetningu og fleiri hópar boðaðir Tveir hópar sem ekki stóð til að bólusetja í dag hafa verið boðaðir í bólusetningu heilsugæslunnar með bóluefni Janssen í Laugardalshöll. 14. júní 2021 12:46 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Bólusetningum lokið í dag Bólusetningu með bóluefni Janssen við kórónuveirunni er lokið á höfuðborgarsvæðinu í dag, en síðustu skammtarnir kláruðust nú fyrir skömmu. Bólusetningarballið er því búið í bili, eða þangað til á morgun. 14. júní 2021 16:33
Dræm mæting í bólusetningu og fleiri hópar boðaðir Tveir hópar sem ekki stóð til að bólusetja í dag hafa verið boðaðir í bólusetningu heilsugæslunnar með bóluefni Janssen í Laugardalshöll. 14. júní 2021 12:46
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent