Bólusetning á pari og engir aukaskammtar í dag Vésteinn Örn Pétursson skrifar 15. júní 2021 14:32 Bólusetningardagurinn var að renna sitt skeið þegar blaðamaður tók stöðuna í Laugardalshöll. Vísir/Vilhelm Ekki verður hægt að mæta í Laugardalshöll í dag og fá bóluefni Pfizer gegn kórónuveirunni án þess að vera með boðun. Þetta segir Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Þegar fréttastofa náði tali af henni voru um 400 skammtar af bóluefninu ónotaðir. Þá átti eftir að bólusetja um 200 manns inni í höllinni og enn var einhver fjöldi boðaðra í röð fyrir utan. „Við erum hætt að hleypa inn og það verða engir aukaskammtar,“ segir Ragnheiður en undanfarið hefur stundum verið hægt að fara í bólusetningu seinnipart dags án þess að vera með boðun, þegar mæting hefur verið dræm. Þannig var það til að mynda í gær, þegar bólusett var með bóluefni Janssen, sem gekk þó allt út á endanum. Ragnheiður segir að bólusetning hafi um það bil verið á pari, það er að segja að sá fjöldi sem búist var við hafi mætt, þó einhverjir sem fengu boðun í dag kunni að sitja eftir með sárt ennið og enga bólusetningu í dag. Réttur þeirra til bólusetningar fellur þó ekki niður, heldur helst hann áfram og viðkomandi geta framvísað strikamerki sínu næst þegar bólusett er með bóluefni Pfizer. Á morgun verður bólusett með bóluefni Moderna á höfuðborgarsvæðinu, og er um seinni bólusetningu að ræða auk bólusetningar hópa sem dregnir voru af handahóf. Á morgun er röðin komin að körlum fæddum 1982. Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Sjá meira
Þetta segir Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Þegar fréttastofa náði tali af henni voru um 400 skammtar af bóluefninu ónotaðir. Þá átti eftir að bólusetja um 200 manns inni í höllinni og enn var einhver fjöldi boðaðra í röð fyrir utan. „Við erum hætt að hleypa inn og það verða engir aukaskammtar,“ segir Ragnheiður en undanfarið hefur stundum verið hægt að fara í bólusetningu seinnipart dags án þess að vera með boðun, þegar mæting hefur verið dræm. Þannig var það til að mynda í gær, þegar bólusett var með bóluefni Janssen, sem gekk þó allt út á endanum. Ragnheiður segir að bólusetning hafi um það bil verið á pari, það er að segja að sá fjöldi sem búist var við hafi mætt, þó einhverjir sem fengu boðun í dag kunni að sitja eftir með sárt ennið og enga bólusetningu í dag. Réttur þeirra til bólusetningar fellur þó ekki niður, heldur helst hann áfram og viðkomandi geta framvísað strikamerki sínu næst þegar bólusett er með bóluefni Pfizer. Á morgun verður bólusett með bóluefni Moderna á höfuðborgarsvæðinu, og er um seinni bólusetningu að ræða auk bólusetningar hópa sem dregnir voru af handahóf. Á morgun er röðin komin að körlum fæddum 1982.
Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent