Barcelona spænskur meistari Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júní 2021 22:46 Barcelona tryggði sér í kvöld spænska meistaratitilinn. Eitthvað sem liðinu hefur ekki tekist síðan 2014. Quality Sport Images/Getty Images Barcelona varð í kvöld spænskur meistari í körfubolta eftir að leggja Real Madrid að velli í öðrum leik úrslitaeinvígisins. Barcelona vann báða leikina örugglega og eru því verðskuldaðir meistarar. Fjórtán stiga sigur Börsunga í fyrri viðureign liðanna, 89-75, gaf góð fyrirheit fyrir síðari leikinn sem fram fór í kvöld. Þar gerðu þeir gott betur og unnu öruggan 19 stiga sigur, lokatölur 92-73. Leikur kvöldsins var í raun aldrei spennandi, Börsngar höfðu yfirhöndina frá fyrsta leikhluta og varð munurinn einfaldlega meira og meiri eftir því sem leið á fyrri hálfleik. Það munaði 11 stigum á liðunum að loknum fyrsta fjórðung og 18 stigum þegar loks var flautað til hálfleiks. Í síðari hálfleik var það sama upp á teningnum framan af og tókst Real ekki að klóra í bakkann fyrr en það var orðið alltof seint. Í fjórða leikhluta var ljóst að Börsungar væru að fara klára dæmið og fjaraði undan leik beggja liða. Lokatölur 92-73 er flautan gall og fagnaðarlætin gátu hafist. , !!! #ForçaBarça! pic.twitter.com/1VWNuBgXbo— Barça Basket (@FCBbasket) June 15, 2021 Nikola Mirotic var stigaæstur í liði Barcelona með 27 stig. Þar á eftir kom Nick Calathes með 15 stig og 7 stoðsendingar á meðan gamla brýnið Pau Gasol skilaði 11 stigum og sex fráköstum. Hjá Real var Alberto Abalde stigahæstur með 15 stig. Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Körfubolti Spænski körfuboltinn Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira
Fjórtán stiga sigur Börsunga í fyrri viðureign liðanna, 89-75, gaf góð fyrirheit fyrir síðari leikinn sem fram fór í kvöld. Þar gerðu þeir gott betur og unnu öruggan 19 stiga sigur, lokatölur 92-73. Leikur kvöldsins var í raun aldrei spennandi, Börsngar höfðu yfirhöndina frá fyrsta leikhluta og varð munurinn einfaldlega meira og meiri eftir því sem leið á fyrri hálfleik. Það munaði 11 stigum á liðunum að loknum fyrsta fjórðung og 18 stigum þegar loks var flautað til hálfleiks. Í síðari hálfleik var það sama upp á teningnum framan af og tókst Real ekki að klóra í bakkann fyrr en það var orðið alltof seint. Í fjórða leikhluta var ljóst að Börsungar væru að fara klára dæmið og fjaraði undan leik beggja liða. Lokatölur 92-73 er flautan gall og fagnaðarlætin gátu hafist. , !!! #ForçaBarça! pic.twitter.com/1VWNuBgXbo— Barça Basket (@FCBbasket) June 15, 2021 Nikola Mirotic var stigaæstur í liði Barcelona með 27 stig. Þar á eftir kom Nick Calathes með 15 stig og 7 stoðsendingar á meðan gamla brýnið Pau Gasol skilaði 11 stigum og sex fráköstum. Hjá Real var Alberto Abalde stigahæstur með 15 stig. Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Körfubolti Spænski körfuboltinn Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira