Liverpool byrjar næsta tímabil á móti Norwich eins og þegar liðið varð meistari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2021 08:17 Mohamed Salah fagnar marki með Liverpool. EPA-EFE/Shaun Botterill Enska úrvalsdeildin í fótbolta gaf í morgun út leikjadagskrá sína fyrir komandi tímabil. Englandsmeistarar Manchester City byrja titilvörn sína á útivelli á móti Tottenham. Fyrsta umferðin fer fram 14. ágúst en einhverjir leikir verða færðir á föstudag, sunnudag og mánudag þegar fyrstu helgi tímabilsins. Eins og sést hér fyrir neðan þá verður byrjun Manchester City liðsins allt annað en auðveld. Þetta eru leikir liðsins á fyrstu tveimur mánuðum tímabilsins. Spurs (a)Arsenal (h)Leicester (a)Chelsea (a)Liverpool (a) The have a tough opening two months to their Premier League defenceAll 3 8 0 games for the 2021/22 season have been confirmed — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 16, 2021 Liverpool mætir Norwich City á útivelli í fyrstu umferðinni en Norwich er nýliði í deildinni. Liverpool byrjaði líka á móti Norwich þegar liðið vann langþráðan meistaratitil tímabilið 2019-20. Manchester United tekur á móti Leeds United á Old Trafford í fyrsta leik sínum. Fyrsti leikur Brentford í efstu deild síðan 1946-47 verður á heimavelli á móti Arsenal. Norwich vs Liverpool Watford vs Aston Villa Brentford vs Arsenal Here's how the three promoted teams will start life in the Premier League — Sky Sports (@SkySports) June 16, 2021 Evrópumeistarar Chelsea fá Crystal Palace í heimsókn í fyrstu umferðinni og Gylfi Þór Sigurðsson og félagar eru á heimavelli á móti Southampton. Chelsea hafði mikið tak á Manchester City í vor en liðin mætast fyrst á Stamford Bridge helgina í kringum 25. september. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley byrja líka á heimavelli en fyrsti leikur þeirra er á móti Brighton. Liverpool fær Chelsea í heimsókn í þriðju umferð og fyrri leikurinn á móti Manchester City verður einnig á Anfield en hann er settur á 2. október. Happy #PLFixtures day All 380 matches for the 2021/22 season are out now — Premier League (@premierleague) June 16, 2021 Fyrri leikur Manchester liðanna fer fram á Old Trafford helgina í kringum 6. nóvember en sá seinni verður í mars. Manchester United fær Liverpool í heimsókn helgina í kringum 23. október. Það má nálgast alla leikjadagskrána hér. Leikirnir í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar 2020-21: Brentford - Arsenal Burnley - Brighton Chelsea - Crystal Palace Everton - Southampton Leicester City - Wolves Manchester United - Leeds United Newcastle United - West Ham United Norwich City - Liverpool Tottenham - Manchester City Watford - Aston Villa Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjá meira
Englandsmeistarar Manchester City byrja titilvörn sína á útivelli á móti Tottenham. Fyrsta umferðin fer fram 14. ágúst en einhverjir leikir verða færðir á föstudag, sunnudag og mánudag þegar fyrstu helgi tímabilsins. Eins og sést hér fyrir neðan þá verður byrjun Manchester City liðsins allt annað en auðveld. Þetta eru leikir liðsins á fyrstu tveimur mánuðum tímabilsins. Spurs (a)Arsenal (h)Leicester (a)Chelsea (a)Liverpool (a) The have a tough opening two months to their Premier League defenceAll 3 8 0 games for the 2021/22 season have been confirmed — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 16, 2021 Liverpool mætir Norwich City á útivelli í fyrstu umferðinni en Norwich er nýliði í deildinni. Liverpool byrjaði líka á móti Norwich þegar liðið vann langþráðan meistaratitil tímabilið 2019-20. Manchester United tekur á móti Leeds United á Old Trafford í fyrsta leik sínum. Fyrsti leikur Brentford í efstu deild síðan 1946-47 verður á heimavelli á móti Arsenal. Norwich vs Liverpool Watford vs Aston Villa Brentford vs Arsenal Here's how the three promoted teams will start life in the Premier League — Sky Sports (@SkySports) June 16, 2021 Evrópumeistarar Chelsea fá Crystal Palace í heimsókn í fyrstu umferðinni og Gylfi Þór Sigurðsson og félagar eru á heimavelli á móti Southampton. Chelsea hafði mikið tak á Manchester City í vor en liðin mætast fyrst á Stamford Bridge helgina í kringum 25. september. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley byrja líka á heimavelli en fyrsti leikur þeirra er á móti Brighton. Liverpool fær Chelsea í heimsókn í þriðju umferð og fyrri leikurinn á móti Manchester City verður einnig á Anfield en hann er settur á 2. október. Happy #PLFixtures day All 380 matches for the 2021/22 season are out now — Premier League (@premierleague) June 16, 2021 Fyrri leikur Manchester liðanna fer fram á Old Trafford helgina í kringum 6. nóvember en sá seinni verður í mars. Manchester United fær Liverpool í heimsókn helgina í kringum 23. október. Það má nálgast alla leikjadagskrána hér. Leikirnir í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar 2020-21: Brentford - Arsenal Burnley - Brighton Chelsea - Crystal Palace Everton - Southampton Leicester City - Wolves Manchester United - Leeds United Newcastle United - West Ham United Norwich City - Liverpool Tottenham - Manchester City Watford - Aston Villa
Leikirnir í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar 2020-21: Brentford - Arsenal Burnley - Brighton Chelsea - Crystal Palace Everton - Southampton Leicester City - Wolves Manchester United - Leeds United Newcastle United - West Ham United Norwich City - Liverpool Tottenham - Manchester City Watford - Aston Villa
Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjá meira
Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn
Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn