Þyngdartap Kim vekur upp spurningar um heilsu hans Kjartan Kjartansson skrifar 16. júní 2021 14:32 Kim Jong-un virðist hafa tekið sig á. Myndin vinstra megin var tekin í febrúar en sú síðari í þessari viku. Vísir/AP Nýlegar myndir benda til þess að Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, hafi grennst töluvert að undanförnu. Þær hafa vakið miklar vangaveltur um heilsufar leiðtogans. Kim hefur verið þekktur fyrir þykja sopinn góður og reykja. Þá er létust faðir hans og afi báðir úr hjartasjúkdómum. Sérfræðingar hafa því talað um að holdafar Kim gæti aukið líkur hans á hjarta- og æðasjúkdómum. Nú virðist Kim, sem er 37 ára gamall, hafa tekið sig á því að á nýlegum myndum af honum í ríkisfjölmiðli Norður-Kóreu virðast kílóin hafa fokið af honum. AP-fréttastofan segir að sumir sérfræðingar í nágrannaríkinu Suður-Kóreu áætli að Kim kunni að hafa tapað allt að tíu til tuttugu kílóum. Hong Min, greinandi við Þjóðareiningarstofnunina í Suður-Kóreu, segir að þyngdartapið bendi líklega frekar til þess að Kim hafi farið í heilsuátak en að hann þjáist af sjúkdómi. „Ef hann þjáðist af heilsubresti kæmi hann ekki fram opinberlega og stýrði þingi miðstjórnar Verkamannaflokksins,“ segir Hong og vísar til stórrar stjórnmálaráðstefnu sem stendur yfir í tvo til þrjá daga í þessari viku. Vangaveltur og orðrómar um heilsubrest Kim gengu fjöllunum hærra í fyrra þegar hann var ekki viðstaddur athöfn í tilefni af afmælisdegi afa síns, stofnanda alræðisríkisins. Þá spáðu sumir greinendur því að Kim Yo Jong, systir leiðtogans, væri næst í röðinni til að taka við af honum. Norður-Kórea Heilsa Matur Suður-Kórea Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Fleiri fréttir Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Sjá meira
Kim hefur verið þekktur fyrir þykja sopinn góður og reykja. Þá er létust faðir hans og afi báðir úr hjartasjúkdómum. Sérfræðingar hafa því talað um að holdafar Kim gæti aukið líkur hans á hjarta- og æðasjúkdómum. Nú virðist Kim, sem er 37 ára gamall, hafa tekið sig á því að á nýlegum myndum af honum í ríkisfjölmiðli Norður-Kóreu virðast kílóin hafa fokið af honum. AP-fréttastofan segir að sumir sérfræðingar í nágrannaríkinu Suður-Kóreu áætli að Kim kunni að hafa tapað allt að tíu til tuttugu kílóum. Hong Min, greinandi við Þjóðareiningarstofnunina í Suður-Kóreu, segir að þyngdartapið bendi líklega frekar til þess að Kim hafi farið í heilsuátak en að hann þjáist af sjúkdómi. „Ef hann þjáðist af heilsubresti kæmi hann ekki fram opinberlega og stýrði þingi miðstjórnar Verkamannaflokksins,“ segir Hong og vísar til stórrar stjórnmálaráðstefnu sem stendur yfir í tvo til þrjá daga í þessari viku. Vangaveltur og orðrómar um heilsubrest Kim gengu fjöllunum hærra í fyrra þegar hann var ekki viðstaddur athöfn í tilefni af afmælisdegi afa síns, stofnanda alræðisríkisins. Þá spáðu sumir greinendur því að Kim Yo Jong, systir leiðtogans, væri næst í röðinni til að taka við af honum.
Norður-Kórea Heilsa Matur Suður-Kórea Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Fleiri fréttir Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Sjá meira