Dansað á Miklatúni í tilefni dagsins Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 17. júní 2021 19:01 Forsætisráðherra flutti hátíðlegt ávarp á Austurvelli í dag þegar þjóðhátíðardegi Íslendinga var fagnað. Fjórtán voru sæmdir fálkaorðunni en hátíðarhöld voru hófleg vegna samkomutakmarkanna. Morgunathöfn hófst á Austurvelli klukkan ellefu í morgun þar sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti ávarp í tilefni af þjóðhátíðardegi Íslendinga. „Hvenær erum við Íslendingar? Kannski gerði faraldurinn okkur að meiri þjóð en við höfum lengi verið. Fólk sem allt í einu urðum við einangruð frá umheiminum, við fundum áþreifanlega fyrir því að allt sem hver og einn gerði skipti okkur öll máli,“ sagði Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra í ávarpi sínu í dag. Ár hvert hvílir mikil leynd yfir því hver fari með hlutverk fjallkonunnar þar til hún gengur út úr Alþingishúsinu klædd skrautbúningnum. Í ár er leikkonan Hanna María Karlsdóttir fjallkonan. Að venju var blómsveigur lagður við leiði Jóns Sigurðssonar og Ingibjargar Einarsdóttur í Hólavallakirkjugarði þar sem forseti borgarstjórnar flutti ávarp. Klukkan tvö var Ólöf Nordal, myndlistarkona útnefnd Borgarlistamaður Reykjavíkur við hátíðlega athöfn í Höfða. Þá voru fjórtán Íslendingar sæmdir fálkaorðunni á Bessastöðum.. Þeirra á meðal voru Már Guðmundsson, fyrrverandi seðlabankastjóri og Rakel Garðarsdóttir framkvæmdastjóri. Hátíðarhöld voru hófleg um land allt vegna samkomutakmarkana. Fjölskylduskemmtun var í Lystigarðinum í Hveragerði þar sem íbúar prufuðu Zipline í rigningunni. Mikið fjör var á Klambratúni þar sem sirkusfólk lék listir sínar og fólk brast í dans, eins og sjá má hér að neðan. 17. júní Hveragerði Reykjavík Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Innlent Óbólusett barn lést vegna mislinga Erlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu Erlent Fleiri fréttir Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Sjá meira
Morgunathöfn hófst á Austurvelli klukkan ellefu í morgun þar sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti ávarp í tilefni af þjóðhátíðardegi Íslendinga. „Hvenær erum við Íslendingar? Kannski gerði faraldurinn okkur að meiri þjóð en við höfum lengi verið. Fólk sem allt í einu urðum við einangruð frá umheiminum, við fundum áþreifanlega fyrir því að allt sem hver og einn gerði skipti okkur öll máli,“ sagði Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra í ávarpi sínu í dag. Ár hvert hvílir mikil leynd yfir því hver fari með hlutverk fjallkonunnar þar til hún gengur út úr Alþingishúsinu klædd skrautbúningnum. Í ár er leikkonan Hanna María Karlsdóttir fjallkonan. Að venju var blómsveigur lagður við leiði Jóns Sigurðssonar og Ingibjargar Einarsdóttur í Hólavallakirkjugarði þar sem forseti borgarstjórnar flutti ávarp. Klukkan tvö var Ólöf Nordal, myndlistarkona útnefnd Borgarlistamaður Reykjavíkur við hátíðlega athöfn í Höfða. Þá voru fjórtán Íslendingar sæmdir fálkaorðunni á Bessastöðum.. Þeirra á meðal voru Már Guðmundsson, fyrrverandi seðlabankastjóri og Rakel Garðarsdóttir framkvæmdastjóri. Hátíðarhöld voru hófleg um land allt vegna samkomutakmarkana. Fjölskylduskemmtun var í Lystigarðinum í Hveragerði þar sem íbúar prufuðu Zipline í rigningunni. Mikið fjör var á Klambratúni þar sem sirkusfólk lék listir sínar og fólk brast í dans, eins og sjá má hér að neðan.
17. júní Hveragerði Reykjavík Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Innlent Óbólusett barn lést vegna mislinga Erlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu Erlent Fleiri fréttir Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Sjá meira
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent