„Ég býst við að skora fleiri mörk“ Atli Arason skrifar 20. júní 2021 22:31 Ástralinn Joey Gibbs er langmarkahæstur í Lengjudeildinni með 16 mörk. mynd/@keflavik Annan sigurleikinn í röð er það Joey Gibbs sem skorar mörkin hjá Keflavík, í þetta sinn í 1-0 sigri á Leikni á heimavelli. „Markið kom eftir hornspyrnu, ég lág á fjær stönginni og náði að koma boltanum yfir línuna. Frekar einfalt,“ sagði Joey Gibbs um markið sitt í dag. „Þetta var erfiður leikur. Þeir hreyfðu boltann vel og við þurfum að leggja mikla orku í varnarvinnu. Síðustu vikur höfum við kannski verið svolítið slappir varnarlega. Þetta var alvöru próf í dag og gott að við náðum í hreint lak.“ Eftir að hafa raðað inn mörkum á síðasta tímabili voru miklar væntingar bundnar við Joey Gibbs í ár. Eftir að hafa hægt um sig framan af móti þá er Gibbs núna búinn að skora þrjú mörk í tveimur leikjum og er sem stendur í þriðja sæti yfir markahæstu leikmenn mótsins með fimm mörk, tveimur á eftir Nikolaj Hansen sem er markahæstur. Aðspurður sagðist Joey halda að hann væri búinn að finna markaskónna sína. „Ég held það já. Markaskorun er skondinn hlutur, þetta er eitthvað sem bara gerist en jafnvel þó það gerist ekki þá reyni ég bara að vera hreyfanlegur og taka góð hlaup. Ég er með góða leikmenn í kringum mig sem eru duglegir að búa til færi fyrir mig.“ „Ég býst við að skora fleiri mörk. Ég fer alltaf út á völl til að reyna að skora mörk. Við erum í góðu formi núna. Leikurinn okkar hefur bæst mikið frá fyrstu 2-3 leikjunum á tímabilinu. Við áttum þröngt leikjaprógram í upphafi en við höfum unnið í mörgum hlutum undanfarið og ég held að við séum búnir að finna réttu formúluna,“ sagði Joey Gibbs að lokum Pepsi Max-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Sjá meira
„Markið kom eftir hornspyrnu, ég lág á fjær stönginni og náði að koma boltanum yfir línuna. Frekar einfalt,“ sagði Joey Gibbs um markið sitt í dag. „Þetta var erfiður leikur. Þeir hreyfðu boltann vel og við þurfum að leggja mikla orku í varnarvinnu. Síðustu vikur höfum við kannski verið svolítið slappir varnarlega. Þetta var alvöru próf í dag og gott að við náðum í hreint lak.“ Eftir að hafa raðað inn mörkum á síðasta tímabili voru miklar væntingar bundnar við Joey Gibbs í ár. Eftir að hafa hægt um sig framan af móti þá er Gibbs núna búinn að skora þrjú mörk í tveimur leikjum og er sem stendur í þriðja sæti yfir markahæstu leikmenn mótsins með fimm mörk, tveimur á eftir Nikolaj Hansen sem er markahæstur. Aðspurður sagðist Joey halda að hann væri búinn að finna markaskónna sína. „Ég held það já. Markaskorun er skondinn hlutur, þetta er eitthvað sem bara gerist en jafnvel þó það gerist ekki þá reyni ég bara að vera hreyfanlegur og taka góð hlaup. Ég er með góða leikmenn í kringum mig sem eru duglegir að búa til færi fyrir mig.“ „Ég býst við að skora fleiri mörk. Ég fer alltaf út á völl til að reyna að skora mörk. Við erum í góðu formi núna. Leikurinn okkar hefur bæst mikið frá fyrstu 2-3 leikjunum á tímabilinu. Við áttum þröngt leikjaprógram í upphafi en við höfum unnið í mörgum hlutum undanfarið og ég held að við séum búnir að finna réttu formúluna,“ sagði Joey Gibbs að lokum
Pepsi Max-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti