Reyndu að svindla sér í bólusetningu með strikamerki frá öðrum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. júní 2021 16:00 Sindri Sindrason heimsótti Ragnheiði Ósk Erlendsdóttur og fékk að sjá hvernig dagurinn fer af stað hjá henni. Ísland í dag Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir framkvæmdarstjóri hjúkrunar hjá heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins er manneskjan á bak við bólusetningarnar. Hún hefur séð til þess að allt ferlið gangi vel frá a til ö. Sindri Sindrason fór í morgunkaffi til Ragnheiðar á heimili hennar í Fossvoginum. Í innslaginu fær fólk að kynnast betur konunni sem sést hefur reglulega í öllum fjölmiðlum síðustu mánuði. „Það hefur verið mikill áhugi fyrir bólusetningum og við reynum að mæta því. Okkar lína hefur svolítið að vera með fjölmiðla með okkur og fólkið í landinu, við ætlum að gera þetta saman.“ Í innslaginu sagði Ragnheiður meðal annars frá því að hún er gift og þriggja barna móðir. Svo er hún nýorðin amma líka. Þegar Sindri kíkti í kaffi til Ragnheiðar klukkan átta um morgun var hún nú þegar búin að fara í vinnuna þar sem bóluefnaskammtar dagsins voru blandaðir. „Á stórum dögum erum við örugglega svona hundrað manns allt í allt og það eru þrjátíu til fjörutíu manns bara í að draga upp og blanda,“ útskýrir Ragnheiður. Ragnheiður Ósk hefur sinnt mikilvægu verkefni í baráttunni gegn Covid-19.Vísir/ArnarHalldórs Stal strikamerki systur sinar „Þetta er búið að vera alveg fáránlegur tími. Verkefnin ofboðslega stór og fjölbreytt og fyrirsjáanleikinn enginn,“ segir Ragnheiður um þetta stóra verkefni. Þúsundir eru bólusettir alla virka daga og gengur mjög vel. Það hefur þó gerst að fólk hefur reynt að svindla sér fram fyrir röðina þegar kemur að bólusetningarfyrirkomulaginu. „Það er náttúrulega mikið kapp í fólki að fá bólusetningu. Það eru margar skemmtilegar sögur af fólki sem var að reyna að koma sér inn. Einu sinni kom inn kona sem hafði stolið strikamerkinu frá systur sinni. Fólk reynir ýmislegt,“ segir Ragnheiður og hlær. „Einu sinni tók ég á móti einum og þegar ég var að skanna hann inn þá stendur Guðný en þetta var ungur strákur á tvítugsaldri. Það stendur Guðný og átti að vera fædd 1945.“ Innslagið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Ísland í dag Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Morgunkaffi í Íslandi í dag Tengdar fréttir Bjóða þeim sem hafa fengið Covid í bólusetningu 21. júní 2021 11:57 Bólusett með Janssen og Pfizer í vikunni Framundan er stór vika í bólusetningum en bólusett verður með bóluefnunum frá Janssen, Pfizer og AstraZeneca, það er að segja ef síðastnefnda berst í tæka tíð. 21. júní 2021 07:35 78% ónæmi náð: Um tvær vikur í afléttingu allra takmarkana Hlutfall fullorðinna Íslendinga sem eru ónæmir fyrir Covid-19 er komið upp í 78,1%, þ.e. þeirra sem eru annaðhvort komnir með fyrsta skammt bóluefnis eða ónæmi vegna sýkingar. 15. júní 2021 17:09 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Fleiri fréttir Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Sjá meira
Sindri Sindrason fór í morgunkaffi til Ragnheiðar á heimili hennar í Fossvoginum. Í innslaginu fær fólk að kynnast betur konunni sem sést hefur reglulega í öllum fjölmiðlum síðustu mánuði. „Það hefur verið mikill áhugi fyrir bólusetningum og við reynum að mæta því. Okkar lína hefur svolítið að vera með fjölmiðla með okkur og fólkið í landinu, við ætlum að gera þetta saman.“ Í innslaginu sagði Ragnheiður meðal annars frá því að hún er gift og þriggja barna móðir. Svo er hún nýorðin amma líka. Þegar Sindri kíkti í kaffi til Ragnheiðar klukkan átta um morgun var hún nú þegar búin að fara í vinnuna þar sem bóluefnaskammtar dagsins voru blandaðir. „Á stórum dögum erum við örugglega svona hundrað manns allt í allt og það eru þrjátíu til fjörutíu manns bara í að draga upp og blanda,“ útskýrir Ragnheiður. Ragnheiður Ósk hefur sinnt mikilvægu verkefni í baráttunni gegn Covid-19.Vísir/ArnarHalldórs Stal strikamerki systur sinar „Þetta er búið að vera alveg fáránlegur tími. Verkefnin ofboðslega stór og fjölbreytt og fyrirsjáanleikinn enginn,“ segir Ragnheiður um þetta stóra verkefni. Þúsundir eru bólusettir alla virka daga og gengur mjög vel. Það hefur þó gerst að fólk hefur reynt að svindla sér fram fyrir röðina þegar kemur að bólusetningarfyrirkomulaginu. „Það er náttúrulega mikið kapp í fólki að fá bólusetningu. Það eru margar skemmtilegar sögur af fólki sem var að reyna að koma sér inn. Einu sinni kom inn kona sem hafði stolið strikamerkinu frá systur sinni. Fólk reynir ýmislegt,“ segir Ragnheiður og hlær. „Einu sinni tók ég á móti einum og þegar ég var að skanna hann inn þá stendur Guðný en þetta var ungur strákur á tvítugsaldri. Það stendur Guðný og átti að vera fædd 1945.“ Innslagið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Ísland í dag Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Morgunkaffi í Íslandi í dag Tengdar fréttir Bjóða þeim sem hafa fengið Covid í bólusetningu 21. júní 2021 11:57 Bólusett með Janssen og Pfizer í vikunni Framundan er stór vika í bólusetningum en bólusett verður með bóluefnunum frá Janssen, Pfizer og AstraZeneca, það er að segja ef síðastnefnda berst í tæka tíð. 21. júní 2021 07:35 78% ónæmi náð: Um tvær vikur í afléttingu allra takmarkana Hlutfall fullorðinna Íslendinga sem eru ónæmir fyrir Covid-19 er komið upp í 78,1%, þ.e. þeirra sem eru annaðhvort komnir með fyrsta skammt bóluefnis eða ónæmi vegna sýkingar. 15. júní 2021 17:09 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Fleiri fréttir Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Sjá meira
Bólusett með Janssen og Pfizer í vikunni Framundan er stór vika í bólusetningum en bólusett verður með bóluefnunum frá Janssen, Pfizer og AstraZeneca, það er að segja ef síðastnefnda berst í tæka tíð. 21. júní 2021 07:35
78% ónæmi náð: Um tvær vikur í afléttingu allra takmarkana Hlutfall fullorðinna Íslendinga sem eru ónæmir fyrir Covid-19 er komið upp í 78,1%, þ.e. þeirra sem eru annaðhvort komnir með fyrsta skammt bóluefnis eða ónæmi vegna sýkingar. 15. júní 2021 17:09