Haukur kveður íþróttafréttamennskuna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. júní 2021 13:10 Haukur ásamt Eddu Sif Pálsdóttur við útnefningu Íþróttamanns ársins í fyrra. Haukur Harðarson íþróttafréttamaður hjá Ríkisútvarpinu er horfinn af skjánum í bili að minnsta kosti. Haukur hefur tekið við starfi sem sérfræðingur í miðlun og þróun hjá Samkeppniseftirlitinu. DV greindi fyrst frá vistaskiptum Hauks en hann er kominn á starfsmannalista Samkeppniseftirlitsins. Starfið er nýtt hjá eftirlitinu og var auglýst í febrúar. Þar kom fram að leitað væri að metnaðarfullum og drífandi einstaklingi sem yrði hluti af stoðteymi Samkeppniseftirlitsins. Umsækjendur áttu að hafa gott vald á íslensku, þekkingu og reynslu af kynningarmálum og þá væri reynsla af almannatengslum æskileg. Haukur hefur komið víða við á um áratug í starfi íþróttafréttamanns hjá Ríkisútvarpinu. Eftirminnilegt er faðmlag hans og Eiðs Smára Guðjohnsen þegar sá síðarnefndi felldi tár eftir að HM 2014 draumur Íslands var úti. Þá hefur Haukur fylgt landsliðum Íslands á stórmót, lýst stórleikjum á skjánum sem í útvarpi auk þess að vera umsjónarmaður Skólahreystis. Haukur segir í samtali við Vísi að eftir ellefu ár í íþróttafréttamennskunni hafi verði komin þörf til að skipta um starfsvettvang og prófa eitthvað nýtt. Hann lauk meistaraprófi í markaðsfræðum á dögunum, útskrifaðist um helgina, en hann er menntaður viðskiptafræðingur. „Ég hef samt enn óbilandi áhuga á íþróttum, þetta er stórkostlegt starf,“ segir Haukur. Vaktaálagið hafi þó haft sitt að segja hjá fjölskylduföður á Seltjarnarnesinu. Nýja vinnan verður á hefðbundnum dagvinnutíma. Síðasta verkefni Hauks hjá Ríkisútvarpinu var að lýsa landsleik Færeyja og Íslands sem lauk með 1-0 sigri Íslands. Hann hóf störf hjá Samkeppniseftirlitinu fyrir tveimur vikum og er spenntur. „Já, heldur betur. Þarna er frábært starfsfólk og ótrúlega gaman að vera byrjaður hér. Þetta er ótrúlega mikilvæg stofnun, margt að gerast í kraftmiklu og skemmtilegu umhverfi.“ Vistaskipti Fjölmiðlar Samkeppnismál Tengdar fréttir Haukur og Bryndís færa sig um set og selja fallega íbúð í Vesturbænum Íþróttafréttamaðurinn Haukur Harðarson og lögfræðingurinn Bryndís Ýrr Pálsdóttir hafa sett íbúð sína við Granaskjól í Vesturbær Reykjavíkur á sölu. 29. janúar 2019 10:30 Haukur Harðar lýsir úrslitaleiknum Haukur Harðarson og Bjarni Guðjónsson munu lýsa úrslitaleiknum á Heimsmeistaramótinu. Guðmundur Benediktsson og Einar Örn Jónsson lýsa undanúrslitaleikjunum. Ætlar að fá sér te á leikdag. 10. júlí 2018 06:00 Mest lesið „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Viðskipti innlent Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum Viðskipti innlent Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Finnur þægilegu heimatilfinninguna þegar hann lendir í Keflavík Atvinnulíf Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Viðskipti innlent Annað markaðsleyfi í höfn í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Síminn kaupir Motus og Pei Viðskipti innlent Áföll í vinnu: Erfitt að sinna vinnu og jafnvel heimilishaldi Atvinnulíf Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Viðskipti innlent Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Sjá meira
DV greindi fyrst frá vistaskiptum Hauks en hann er kominn á starfsmannalista Samkeppniseftirlitsins. Starfið er nýtt hjá eftirlitinu og var auglýst í febrúar. Þar kom fram að leitað væri að metnaðarfullum og drífandi einstaklingi sem yrði hluti af stoðteymi Samkeppniseftirlitsins. Umsækjendur áttu að hafa gott vald á íslensku, þekkingu og reynslu af kynningarmálum og þá væri reynsla af almannatengslum æskileg. Haukur hefur komið víða við á um áratug í starfi íþróttafréttamanns hjá Ríkisútvarpinu. Eftirminnilegt er faðmlag hans og Eiðs Smára Guðjohnsen þegar sá síðarnefndi felldi tár eftir að HM 2014 draumur Íslands var úti. Þá hefur Haukur fylgt landsliðum Íslands á stórmót, lýst stórleikjum á skjánum sem í útvarpi auk þess að vera umsjónarmaður Skólahreystis. Haukur segir í samtali við Vísi að eftir ellefu ár í íþróttafréttamennskunni hafi verði komin þörf til að skipta um starfsvettvang og prófa eitthvað nýtt. Hann lauk meistaraprófi í markaðsfræðum á dögunum, útskrifaðist um helgina, en hann er menntaður viðskiptafræðingur. „Ég hef samt enn óbilandi áhuga á íþróttum, þetta er stórkostlegt starf,“ segir Haukur. Vaktaálagið hafi þó haft sitt að segja hjá fjölskylduföður á Seltjarnarnesinu. Nýja vinnan verður á hefðbundnum dagvinnutíma. Síðasta verkefni Hauks hjá Ríkisútvarpinu var að lýsa landsleik Færeyja og Íslands sem lauk með 1-0 sigri Íslands. Hann hóf störf hjá Samkeppniseftirlitinu fyrir tveimur vikum og er spenntur. „Já, heldur betur. Þarna er frábært starfsfólk og ótrúlega gaman að vera byrjaður hér. Þetta er ótrúlega mikilvæg stofnun, margt að gerast í kraftmiklu og skemmtilegu umhverfi.“
Vistaskipti Fjölmiðlar Samkeppnismál Tengdar fréttir Haukur og Bryndís færa sig um set og selja fallega íbúð í Vesturbænum Íþróttafréttamaðurinn Haukur Harðarson og lögfræðingurinn Bryndís Ýrr Pálsdóttir hafa sett íbúð sína við Granaskjól í Vesturbær Reykjavíkur á sölu. 29. janúar 2019 10:30 Haukur Harðar lýsir úrslitaleiknum Haukur Harðarson og Bjarni Guðjónsson munu lýsa úrslitaleiknum á Heimsmeistaramótinu. Guðmundur Benediktsson og Einar Örn Jónsson lýsa undanúrslitaleikjunum. Ætlar að fá sér te á leikdag. 10. júlí 2018 06:00 Mest lesið „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Viðskipti innlent Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum Viðskipti innlent Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Finnur þægilegu heimatilfinninguna þegar hann lendir í Keflavík Atvinnulíf Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Viðskipti innlent Annað markaðsleyfi í höfn í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Síminn kaupir Motus og Pei Viðskipti innlent Áföll í vinnu: Erfitt að sinna vinnu og jafnvel heimilishaldi Atvinnulíf Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Viðskipti innlent Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Sjá meira
Haukur og Bryndís færa sig um set og selja fallega íbúð í Vesturbænum Íþróttafréttamaðurinn Haukur Harðarson og lögfræðingurinn Bryndís Ýrr Pálsdóttir hafa sett íbúð sína við Granaskjól í Vesturbær Reykjavíkur á sölu. 29. janúar 2019 10:30
Haukur Harðar lýsir úrslitaleiknum Haukur Harðarson og Bjarni Guðjónsson munu lýsa úrslitaleiknum á Heimsmeistaramótinu. Guðmundur Benediktsson og Einar Örn Jónsson lýsa undanúrslitaleikjunum. Ætlar að fá sér te á leikdag. 10. júlí 2018 06:00