Freyr úr stúdíóinu í danskan þjálfarastól Sindri Sverrisson skrifar 22. júní 2021 13:50 Freyr Alexandersson glaðbeittur með treyju Lyngby. mynd/Lyngby Boldklub Danska knattspyrnufélagið Lyngby staðfesti í dag ráðningu Freys Alexanderssonar. Freyr, sem verið hefur undanfarið sérfræðingur í sjónvarpsþáttunum EM í dag, verður aðalþjálfari Lyngby. Freyr er 38 ára gamall. Hann var aðstoðarþjálfari Al Arabi í Katar í vetur en starfaði áður fyrir KSÍ í sjö ár, fyrst sem aðalþjálfari kvennalandsliðsins og svo sem aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins. Þetta er fyrsta starf Freys sem aðalþjálfari atvinnumannaliðs en hann hóf þjálfaraferilinn sem þjálfari kvennaliðs Vals, varð svo aðstoðarþjálfari karlaliðs Vals og stýrði svo karlaliði Leiknis. FREYR ALEXANDERSSON BLIVER NY LYNGBY-TRÆNER Lyngby Boldklub har ansat 38-årige Freyr Alexandersson som klubbens nye cheftræner. Læs mere her: https://t.co/qr72KqSDUE #SammenforLyngby #LyngbyBK pic.twitter.com/7hBVJG1SqR— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) June 22, 2021 Lyngby féll úr efstu deild í vor en ætlar sér beint upp aftur, segir Andreas Byder, framkvæmdastjóri Lyngby. „Það hefur skipt okkur mestu máli að finna þjálfara sem að passar inn í félagið okkar sem manneskja, hefur trú á okkar áætlun, þróun ungra leikmanna hjá okkur, og markmiðinu um að komast aftur upp í efstu deild. Hvað faglega þætti, persónulega þætti og metnað lítum við svo á að Freyr smellpassi við Lyngby og þess vegna gleður það okkur að Freyr hafi sagt já við því að verða aðalþjálfari,“ sagði Byder. Samningur Freys gildir til næstu tveggja ára, eða til sumarsins 2023. Hann tekur til starfa strax á morgun. Danski boltinn Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Fleiri fréttir Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Sjá meira
Freyr er 38 ára gamall. Hann var aðstoðarþjálfari Al Arabi í Katar í vetur en starfaði áður fyrir KSÍ í sjö ár, fyrst sem aðalþjálfari kvennalandsliðsins og svo sem aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins. Þetta er fyrsta starf Freys sem aðalþjálfari atvinnumannaliðs en hann hóf þjálfaraferilinn sem þjálfari kvennaliðs Vals, varð svo aðstoðarþjálfari karlaliðs Vals og stýrði svo karlaliði Leiknis. FREYR ALEXANDERSSON BLIVER NY LYNGBY-TRÆNER Lyngby Boldklub har ansat 38-årige Freyr Alexandersson som klubbens nye cheftræner. Læs mere her: https://t.co/qr72KqSDUE #SammenforLyngby #LyngbyBK pic.twitter.com/7hBVJG1SqR— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) June 22, 2021 Lyngby féll úr efstu deild í vor en ætlar sér beint upp aftur, segir Andreas Byder, framkvæmdastjóri Lyngby. „Það hefur skipt okkur mestu máli að finna þjálfara sem að passar inn í félagið okkar sem manneskja, hefur trú á okkar áætlun, þróun ungra leikmanna hjá okkur, og markmiðinu um að komast aftur upp í efstu deild. Hvað faglega þætti, persónulega þætti og metnað lítum við svo á að Freyr smellpassi við Lyngby og þess vegna gleður það okkur að Freyr hafi sagt já við því að verða aðalþjálfari,“ sagði Byder. Samningur Freys gildir til næstu tveggja ára, eða til sumarsins 2023. Hann tekur til starfa strax á morgun.
Danski boltinn Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Fleiri fréttir Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn