Hlutfall minnihlutahópa meðal starfsmanna drottningar 8,5 prósent Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. júní 2021 12:28 Langt fram á síðustu öld var minnihlutahópum meinað að sinna skrifstofustörfum á vegum krúnunnar. epa/Neil Hall Breska krúnan hefur í fyrsta sinn upplýst um hlutfall minnihlutahópa sem starfa fyrir konungsfjölskylduna. Hlutfallið er 8,5 prósent en stefnt er að því að bæta það og ná 10 prósentum fyrir árslok 2022. Samkvæmt manntalinu 2011 tilheyrðu 14 prósent íbúa England og Wales minnihlutahópum, það er voru ekki hvít, en í Skotlandi er hlutfallið 4 prósent. Í Lundúnum er hlutfallið 40 prósent. Ástæðu þess að upplýsingarnar um hlutfall minnihluta meðal starfsmanna krúnunnar eru gerðar opinberar núna má eflaust meðal annars rekja til viðtals hertogahjónanna af Sussex við spjallþáttastjórnandann Opruh Winfrey. Í viðtalinu sögðu þau að ónefndir aðilar innan fjölskyldunnar hefðu velt fyrir sér litarhafti ófædds sonar hjónanna en í kjölfarið barst fjölmiðlum tilkynning frá Buckingham-höll að ásakanirnar væru teknar alvarlega og yrðu skoðaðar. Talsmaður hallarinnar hefur sagt að enn vanti nokkuð upp á að „fyrirtækið“ uppfylli eigin kröfur um fjölbreytileika. Hins vegar standi til að bæta um betur og héðan í frá verði tölfræðin birt árlega. Þess má geta að fyrr í þessum mánuði greindi Guardian frá því að fram á 7. áratug síðustu aldar hefðu minnihlutahópar verið útilokaðir frá því að sinna skrifstofustörfum á vegum krúnunnar. Bretland Kóngafólk Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Samkvæmt manntalinu 2011 tilheyrðu 14 prósent íbúa England og Wales minnihlutahópum, það er voru ekki hvít, en í Skotlandi er hlutfallið 4 prósent. Í Lundúnum er hlutfallið 40 prósent. Ástæðu þess að upplýsingarnar um hlutfall minnihluta meðal starfsmanna krúnunnar eru gerðar opinberar núna má eflaust meðal annars rekja til viðtals hertogahjónanna af Sussex við spjallþáttastjórnandann Opruh Winfrey. Í viðtalinu sögðu þau að ónefndir aðilar innan fjölskyldunnar hefðu velt fyrir sér litarhafti ófædds sonar hjónanna en í kjölfarið barst fjölmiðlum tilkynning frá Buckingham-höll að ásakanirnar væru teknar alvarlega og yrðu skoðaðar. Talsmaður hallarinnar hefur sagt að enn vanti nokkuð upp á að „fyrirtækið“ uppfylli eigin kröfur um fjölbreytileika. Hins vegar standi til að bæta um betur og héðan í frá verði tölfræðin birt árlega. Þess má geta að fyrr í þessum mánuði greindi Guardian frá því að fram á 7. áratug síðustu aldar hefðu minnihlutahópar verið útilokaðir frá því að sinna skrifstofustörfum á vegum krúnunnar.
Bretland Kóngafólk Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira