Eiður Benedikt: Maður veit aldrei þegar maður er að mæta ÍBV Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 24. júní 2021 20:55 Eiður Benedikt er hér með derhúfu. Við hlið hans er Pétur Pétursson en þeir þjálfa Valsliðið saman. Vísir/Vilhelm Valskonur komu sér áfram eftir eins marks sigur á ÍBV í 8-liða úrslitum Mjólkurbikar kvenna á Hásteinsvelli í dag. Eiður Benedikt Eiríksson, aðstoðarþjálfari Vals, var sáttur með sigur sinna kvenna í leikslok. „Mér líður mjög vel. Við vissum að við værum að fara mæta hörkuliði sem tapaði í síðasta leik. Maður veit aldrei þegar maður er að mæta ÍBV, á hvaða degi þær eru, þær geta verið mjög góðar en líka droppað mjög mikið niður en í dag voru þær mjög góðar,“ sagði Eiður í leikslok. Sóknaleikur Vals í fyrri hálfleik var ekki upp á marga fiska og var gerð sóknarsinnuð skipting í hálfleiknum. „Við gerðum skiptingu og settum Fanndísi inn. Það var til þess að fá boltann meira í svæðið milli varnar og miðju sem við vissum að væri opið. Þær hinsvegar stigu mjög hátt með línuna, það var ástæðan fyrir því að við leituðum í boltann á bakvið, sérstaklega til að byrja mér. Mér fannst við ekki vera að skila hlaupunum á bakvið og fylgja því eftir í bolta tvö.“ Elín Metta gerði sér lítið fyrir og nældi sér í fyrsta gula spjaldið á fyrstu mínútu í uppbótartíma, tveimur mínútum seinna braut hún svo aftur og fékk sitt annað gula spjald og verður því ekki með liðinu í næsta leik. „Ég hef engar áhyggjur, við verðum 11 í undanúrslitum. Hún veit alveg að hún á ekki að gera þetta, en af sama skapi er ég ósáttur við að dómarinn sér ekki tvö spörk á undan frá leikmönnum ÍBV, mér fannst það lélegt að hans hálfu. En ég ætla ekki að draga úr neinu, Elín veit betur og lærir af þessu.“ Aðspurður hver drauma andstæðingurinn í næsta leik yrði hafði Eiður þetta að segja: „Við höfum undanfarin ár í endalaust af ferðalögum. Tvisvar til Eyja, við erum búnar að fá einn heimaleik. Við erum búnar að fara til Akureyrar og Húsavíkur, ég held að öll ferðalög séu farin úr pottinum. Ég hef allavega engar áhyggjur af því.“ Mjólkurbikarinn Íslenski boltinn Fótbolti Valur ÍBV Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Sjá meira
„Mér líður mjög vel. Við vissum að við værum að fara mæta hörkuliði sem tapaði í síðasta leik. Maður veit aldrei þegar maður er að mæta ÍBV, á hvaða degi þær eru, þær geta verið mjög góðar en líka droppað mjög mikið niður en í dag voru þær mjög góðar,“ sagði Eiður í leikslok. Sóknaleikur Vals í fyrri hálfleik var ekki upp á marga fiska og var gerð sóknarsinnuð skipting í hálfleiknum. „Við gerðum skiptingu og settum Fanndísi inn. Það var til þess að fá boltann meira í svæðið milli varnar og miðju sem við vissum að væri opið. Þær hinsvegar stigu mjög hátt með línuna, það var ástæðan fyrir því að við leituðum í boltann á bakvið, sérstaklega til að byrja mér. Mér fannst við ekki vera að skila hlaupunum á bakvið og fylgja því eftir í bolta tvö.“ Elín Metta gerði sér lítið fyrir og nældi sér í fyrsta gula spjaldið á fyrstu mínútu í uppbótartíma, tveimur mínútum seinna braut hún svo aftur og fékk sitt annað gula spjald og verður því ekki með liðinu í næsta leik. „Ég hef engar áhyggjur, við verðum 11 í undanúrslitum. Hún veit alveg að hún á ekki að gera þetta, en af sama skapi er ég ósáttur við að dómarinn sér ekki tvö spörk á undan frá leikmönnum ÍBV, mér fannst það lélegt að hans hálfu. En ég ætla ekki að draga úr neinu, Elín veit betur og lærir af þessu.“ Aðspurður hver drauma andstæðingurinn í næsta leik yrði hafði Eiður þetta að segja: „Við höfum undanfarin ár í endalaust af ferðalögum. Tvisvar til Eyja, við erum búnar að fá einn heimaleik. Við erum búnar að fara til Akureyrar og Húsavíkur, ég held að öll ferðalög séu farin úr pottinum. Ég hef allavega engar áhyggjur af því.“
Mjólkurbikarinn Íslenski boltinn Fótbolti Valur ÍBV Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki