Hiti í kringum tuttugu stig fyrir austan út vikuna Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 27. júní 2021 09:00 Egilsstaðir eru aðalpleisið þessa dagana. Þar verður hiti um og yfir 20 stig út vikuna. vísir/vilhelm Hlýtt loft verður á öllu landinu næstu daga. Það verður þó langhlýjast fyrir austan þar sem hiti verður í kring um 20 stig og gæti farið upp í allt að 25 stig í dag. Veðurfræðingur á veðurstofu Íslands bendir á það í færslu á síðu stofunnar að samasemmerki megi setja á milli þess að hlýtt sé á austanverðu landinu og mikill vindur sé á landinu úr vesturátt. Landáttin hlýnar nefnilega mjög á leið sinni yfir landið og sérstaklega þegar það leitar niður á láglendi eftir för sína yfir hálendið. Því þurfa ferðalangar áfram að fylgjast vel með spám og veðurathugunum því húsbílar og hjólhýsi eru viðkvæm fyrir vindi. Á vestanverðu landinu verður skýjað og má búast við einhverri vætu í dag. Þar verður hiti á bilinu 8 til 15 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á þriðjudag: Gengur í sunnan og suðvestan 8-15 m/s. Súld eða dálítil rigning V-lands, hiti 10 til 15 stig. Léttskýjað um landið A-vert og hiti að 25 stigum, hlýjast NA-til. Á miðvikudag: Suðvestan 8-13 og léttskýjað A-lands, en skýjað og súld með köflum V-til. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag: Suðlæg eða breytileg átt og skýjað á V-verðu landinu, en bjart veður eystra. Hiti 12 til 22 stig, hlýjast A-til. Á föstudag og laugardag: Breytileg átt eða hafgola og bjart með köflum, en sums staðar þokuloft við ströndina. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast í innsveitum. Veður Múlaþing Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Sjá meira
Veðurfræðingur á veðurstofu Íslands bendir á það í færslu á síðu stofunnar að samasemmerki megi setja á milli þess að hlýtt sé á austanverðu landinu og mikill vindur sé á landinu úr vesturátt. Landáttin hlýnar nefnilega mjög á leið sinni yfir landið og sérstaklega þegar það leitar niður á láglendi eftir för sína yfir hálendið. Því þurfa ferðalangar áfram að fylgjast vel með spám og veðurathugunum því húsbílar og hjólhýsi eru viðkvæm fyrir vindi. Á vestanverðu landinu verður skýjað og má búast við einhverri vætu í dag. Þar verður hiti á bilinu 8 til 15 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á þriðjudag: Gengur í sunnan og suðvestan 8-15 m/s. Súld eða dálítil rigning V-lands, hiti 10 til 15 stig. Léttskýjað um landið A-vert og hiti að 25 stigum, hlýjast NA-til. Á miðvikudag: Suðvestan 8-13 og léttskýjað A-lands, en skýjað og súld með köflum V-til. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag: Suðlæg eða breytileg átt og skýjað á V-verðu landinu, en bjart veður eystra. Hiti 12 til 22 stig, hlýjast A-til. Á föstudag og laugardag: Breytileg átt eða hafgola og bjart með köflum, en sums staðar þokuloft við ströndina. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast í innsveitum.
Veður Múlaþing Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Sjá meira