Ógnaði fólki með hlaðinni skammbyssu á Kaffistofu Samhjálpar Atli Ísleifsson skrifar 29. júní 2021 13:37 Atvikið átti sér stað um hádegisbil í dag. vísir/vilhelm Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók um hádegisbil mann sem hafði ógnað fólki á Kaffistofu Samhjálpar í Borgartúni með hlaðinni skammbyssu. Þetta staðfestir Guðmundur Pétur Guðmundsson, lögreglufulltrúi í samtali við fréttastofu. Málið sé litið mjög alvarlegum augum. Guðmundur Pétur segir að enn eigi eftir að ræða við manninn, en hann hefur áður komið við sögu lögreglu. Ekki er vitað hvað manninum gekk til. Rósa Gunnlaugsdóttir sem hefur umsjón með kaffistofunni vildi lítið tjá sig um málið í samtali við fréttastofu. Töluverður fjöldi fólks hefði verið bæði inni og úti eins og venjulega. Því hefðu orðið fjölmörg vitni að uppákomunni. Að öðru leyti vísaði hún á lögreglu. Samkvæmt heimildum fréttastofu greip mikil hræðsla um sig meðal gesta. Guðmundur Pétur segir að vopnið, lítil hlaðin skammbyssa, sé í vörslu lögreglu, Kaffistofan er fyrir heimilislausa þar sem boðið er upp á morgunkaffi, meðlæti og heita máltíð í hádeginu. Uppfært 13:38. Tilkynning um málið var send frá lögreglu og á fjölmiðla á öðrum tímanum í dag: Á tólfta tímanum í dag var tilkynnt um karlmann í nágrenni lögreglustöðvarinnar á Hverfisgötu, sem grunur var um að hefði skotvopn undir höndum. Brugðist var skjótt við og handtók sérsveit ríkislögreglustjóra manninn á göngustíg við Sæbraut skömmu fyrir hádegi. Lagt var hald á skotvopnið, en ekki er vitað hvað manninum gekk til. Ekki er hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu. Lögreglumál Reykjavík Skotvopn Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Sjá meira
Þetta staðfestir Guðmundur Pétur Guðmundsson, lögreglufulltrúi í samtali við fréttastofu. Málið sé litið mjög alvarlegum augum. Guðmundur Pétur segir að enn eigi eftir að ræða við manninn, en hann hefur áður komið við sögu lögreglu. Ekki er vitað hvað manninum gekk til. Rósa Gunnlaugsdóttir sem hefur umsjón með kaffistofunni vildi lítið tjá sig um málið í samtali við fréttastofu. Töluverður fjöldi fólks hefði verið bæði inni og úti eins og venjulega. Því hefðu orðið fjölmörg vitni að uppákomunni. Að öðru leyti vísaði hún á lögreglu. Samkvæmt heimildum fréttastofu greip mikil hræðsla um sig meðal gesta. Guðmundur Pétur segir að vopnið, lítil hlaðin skammbyssa, sé í vörslu lögreglu, Kaffistofan er fyrir heimilislausa þar sem boðið er upp á morgunkaffi, meðlæti og heita máltíð í hádeginu. Uppfært 13:38. Tilkynning um málið var send frá lögreglu og á fjölmiðla á öðrum tímanum í dag: Á tólfta tímanum í dag var tilkynnt um karlmann í nágrenni lögreglustöðvarinnar á Hverfisgötu, sem grunur var um að hefði skotvopn undir höndum. Brugðist var skjótt við og handtók sérsveit ríkislögreglustjóra manninn á göngustíg við Sæbraut skömmu fyrir hádegi. Lagt var hald á skotvopnið, en ekki er vitað hvað manninum gekk til. Ekki er hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu.
Uppfært 13:38. Tilkynning um málið var send frá lögreglu og á fjölmiðla á öðrum tímanum í dag: Á tólfta tímanum í dag var tilkynnt um karlmann í nágrenni lögreglustöðvarinnar á Hverfisgötu, sem grunur var um að hefði skotvopn undir höndum. Brugðist var skjótt við og handtók sérsveit ríkislögreglustjóra manninn á göngustíg við Sæbraut skömmu fyrir hádegi. Lagt var hald á skotvopnið, en ekki er vitað hvað manninum gekk til. Ekki er hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu.
Lögreglumál Reykjavík Skotvopn Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Sjá meira