„Við eigum að vita hvað þeim fór á milli” Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 1. júlí 2021 19:40 Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingarinnar og fulltrúi í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, segir að dómsmálaráðherra hafi mátt vita það frá upphafi að óformlegt símtal við lögreglustjóra á aðfangadag gæti ekki talist annað en óeðlilegt. Nefndin hyggst fjalla um málið á opnum fundi á næstu dögum. „Mér finnst að í fyrsta lagi verði svona símtöl ráðherra við undirmann sinn, við forstöðumann stofnunar sem heyrir undir ráðherrann – slíkt samtal á að skrá og innihald þess samtals á að liggja fyrir. Við eigum að vita hvað þeim fór á milli,” segir Guðmundur. Líkt og greint hefur verið frá hringdi Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra í Höllu Bergþóru Björnsdóttur, lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, í tvígang og innti hana eftir afsökunarbeiðni vegna dagbókarfærslu um uppákomuna í Ásmundarsal á Þorláksmessu. Lögreglustjóri greindi frá símtalinu á lokuðum fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í mars. Guðmundur Andri telur Áslaugu hafa farið út fyrir valdsvið sitt.„Þetta segir sig sjálft og hún mátti vita það að hún þyrfti að hugsa sig um hverra hagsmuna hún væri að gæta þarna á aðfangadag.”Trúnaður ríkir um það sem fram fór á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í mars, þegar lögreglustjóri kom fyrir nefndina. Guðmundur Andri segir að það beri að virða trúnað sem þarna ríki, nema þeir sem fyrir hana komi óski eftir öðru. „Ef lögreglustjóri myndi vilja rjúfa þennan trúnað þá yrði honum aflétt,” segir hann.Nefndin hyggst fjalla um málið og kalla fulltrúa Nefndar um eftirlit með lögreglu á opinn fund á næstu dögum. Ráðherra í Ásmundarsal Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Lögreglan Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
„Mér finnst að í fyrsta lagi verði svona símtöl ráðherra við undirmann sinn, við forstöðumann stofnunar sem heyrir undir ráðherrann – slíkt samtal á að skrá og innihald þess samtals á að liggja fyrir. Við eigum að vita hvað þeim fór á milli,” segir Guðmundur. Líkt og greint hefur verið frá hringdi Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra í Höllu Bergþóru Björnsdóttur, lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, í tvígang og innti hana eftir afsökunarbeiðni vegna dagbókarfærslu um uppákomuna í Ásmundarsal á Þorláksmessu. Lögreglustjóri greindi frá símtalinu á lokuðum fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í mars. Guðmundur Andri telur Áslaugu hafa farið út fyrir valdsvið sitt.„Þetta segir sig sjálft og hún mátti vita það að hún þyrfti að hugsa sig um hverra hagsmuna hún væri að gæta þarna á aðfangadag.”Trúnaður ríkir um það sem fram fór á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í mars, þegar lögreglustjóri kom fyrir nefndina. Guðmundur Andri segir að það beri að virða trúnað sem þarna ríki, nema þeir sem fyrir hana komi óski eftir öðru. „Ef lögreglustjóri myndi vilja rjúfa þennan trúnað þá yrði honum aflétt,” segir hann.Nefndin hyggst fjalla um málið og kalla fulltrúa Nefndar um eftirlit með lögreglu á opinn fund á næstu dögum.
Ráðherra í Ásmundarsal Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Lögreglan Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira