Spyr hver ráði því eiginlega hvort hún megi taka barnið sitt með á ÓL eða ekki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júlí 2021 11:00 Alex Morgan með dóttur sína Charlie Carrasco eftir leik með bandaríska landsliðinu. Getty/Brad Smith Það eru fullt af mömmum í hópi þeirra íþróttakvenna sem eru á leiðinni á Ólympíuleikana í Tókýó. Það hefur hins vegar ekki verið á hreinu hvort þær megi taka börnin sín með vegna strangra sóttvarnarreglna í Japan. Knattspyrnukonan Alex Morgan á eins ára gamla dóttur en hún veit ekki ennþá, viku fyrir brottför á leikana, hvort hún megi taka barnið sitt með. Sumar íþróttakonur hafa kvartað yfir því að þær séu hreinlega þvingaðar til að velja á milli þátttöku á leikunum og barnanna sinna. Still not sure what "when necessary" even means. Is that determined by the mother or the IOC? We are Olympic mothers telling you, it is NECESSARY. I have not been contacted about being able to bring my daughter with me to Japan and we leave in 7 days. #Tokyo2020 #USWNT #TeamUSA https://t.co/cNGMt8w0Ss— Alex Morgan (@alexmorgan13) June 30, 2021 Skipuleggjendur leikanna sögðu hins vegar blaðamanni Reuters frá því að í þeim tilfellum sem það sé nauðsynlegt fyrir mæður með börn á brjósti að taka barnið með, þá verði það leyft. Fjölskyldur íþróttafólksins mega þó ekki koma á leikanna og erlendir áhorfendur eru bannaðir. Þá verður takmarkaður fjöldi innlendra áhorfenda leyfður. Alex Morgan spurði um það á samfélagsmiðlum hver það sé eiginlega sem ákveði hvort það sé nauðsynlegt eða ekki fyrir móður að taka barnið sitt með. Athletes who are nursing mothers will now be allowed to bring their children to the Tokyo Olympics when necessary, organizers announced.Some athletes have complained that they were being forced to choose between the Games and their young children. https://t.co/KvFN0MFP9V— SportsCenter (@SportsCenter) June 30, 2021 „Ég er ekki viss um hvað nauðsynlegt þýðir í þessu samhengi. Er það Alþjóðaólympíunefndin eða móðirin sjálf sem ákveða það? Við mæður á leiðinni á þessum Ólympíuleika lýsum því yfir að það sé nauðsynlegt,“ skrifaði Alex Morgan eins og sjá má hér fyrir neðan. „Það hefur ekki verið haft samband við mig hvort ég megi taka eins árs dóttur mína með til Japans og við leggjum í hann eftir aðeins sjö daga,“ skrifaði Morgan. Alex Morgan er ein allra besta knattspyrnukonan heims en þessi öflugi framherji er með 110 mörk í 178 landsleikjum með bandaríska liðinu og hefur orðið bæði heimsmeistari og Ólympíumeistari. Fótbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Knattspyrnukonan Alex Morgan á eins ára gamla dóttur en hún veit ekki ennþá, viku fyrir brottför á leikana, hvort hún megi taka barnið sitt með. Sumar íþróttakonur hafa kvartað yfir því að þær séu hreinlega þvingaðar til að velja á milli þátttöku á leikunum og barnanna sinna. Still not sure what "when necessary" even means. Is that determined by the mother or the IOC? We are Olympic mothers telling you, it is NECESSARY. I have not been contacted about being able to bring my daughter with me to Japan and we leave in 7 days. #Tokyo2020 #USWNT #TeamUSA https://t.co/cNGMt8w0Ss— Alex Morgan (@alexmorgan13) June 30, 2021 Skipuleggjendur leikanna sögðu hins vegar blaðamanni Reuters frá því að í þeim tilfellum sem það sé nauðsynlegt fyrir mæður með börn á brjósti að taka barnið með, þá verði það leyft. Fjölskyldur íþróttafólksins mega þó ekki koma á leikanna og erlendir áhorfendur eru bannaðir. Þá verður takmarkaður fjöldi innlendra áhorfenda leyfður. Alex Morgan spurði um það á samfélagsmiðlum hver það sé eiginlega sem ákveði hvort það sé nauðsynlegt eða ekki fyrir móður að taka barnið sitt með. Athletes who are nursing mothers will now be allowed to bring their children to the Tokyo Olympics when necessary, organizers announced.Some athletes have complained that they were being forced to choose between the Games and their young children. https://t.co/KvFN0MFP9V— SportsCenter (@SportsCenter) June 30, 2021 „Ég er ekki viss um hvað nauðsynlegt þýðir í þessu samhengi. Er það Alþjóðaólympíunefndin eða móðirin sjálf sem ákveða það? Við mæður á leiðinni á þessum Ólympíuleika lýsum því yfir að það sé nauðsynlegt,“ skrifaði Alex Morgan eins og sjá má hér fyrir neðan. „Það hefur ekki verið haft samband við mig hvort ég megi taka eins árs dóttur mína með til Japans og við leggjum í hann eftir aðeins sjö daga,“ skrifaði Morgan. Alex Morgan er ein allra besta knattspyrnukonan heims en þessi öflugi framherji er með 110 mörk í 178 landsleikjum með bandaríska liðinu og hefur orðið bæði heimsmeistari og Ólympíumeistari.
Fótbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira