Tryggvi Ingólfsson er látinn Atli Ísleifsson skrifar 7. júlí 2021 06:47 Tryggvi lenti í hestaslysi árið 2006 og lamaðist þá fyrir neðan háls vegna mænuskaða. Stöð 2 Tryggvi Ingólfsson, fyrrverandi verktaki á Hvolsvelli, er látinn, 71 árs að aldri. Tryggvi stofnaði verktakafyrirtækið Jón og Tryggvi ehf. með Jóni Óskarssyni árið 1980 og starfaði félagið til ársins 2006. Í Morgunblaðinu í morgun segir að Tryggvi hafi látist síðastliðinn mánudag. Þar segir að þeir Tryggvi og Jón hafi í gegnum árin sinnt fjölda stórra verkefna, þeirra á meðal gerð íþróttavalla í Mosfellsbæ, Laugarvatni sem og í Laugardal í Reykjavík. Tryggvi lenti í hestaslysi árið 2006 og lamaðist þá fyrir neðan háls vegna mænuskaða. Eftir að hafa dvalið á sjúkrahúsi var Tryggvi á hjúkrunarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli, allt til ársloka 2017 þegar honum var tilkynnt, að lokinni læknismeðferð í Reykjavík, að hann gæti ekki snúið aftur á Kirkjuhvol vegna skorts á faglærðu starfsfólki. Hann fékk þó að lokum að dvelja á hjúkrunardeildinni Ljósheimum á Selfossi, en mikið var fjallað um málið í fjölmiðlum á sínum tíma. Tryggvi virkur í félagsmálum, meðal annars innan Sjálfstæðisflokksins, en á níunda og tíunda áratugnum var hann um árabil í hreppsnefnd Hvolhrepps. Tryggvi gekk að eiga Elísabetu Andrésdóttur frá Vatnsdal í Fljótshlíð árið 1972 og eignuðust þau saman fjögur börn, en fyrir átti Tryggvi einn son. Andlát Rangárþing eystra Árborg Tengdar fréttir Tryggvi fær ekki að snúa aftur á Kirkjuhvol Tryggvi Ingólfsson fær ekki að snúa aftur á dvalar- og hjúkrunarheimilið Kirkjuhvol á Hvolsvelli eins og til stóð. 9. apríl 2019 22:35 Þráir að komast heim á Hvolsvöll Stuðningshópur Tryggva Ingólfssonar á Hvolsvelli hefur sett á laggirnar undirskriftalista þar sem skorað er á sveitarstjóra Rangárþings eystra og ráðherra heilbrigðisráðuneytis að finna lausn á búsetuúrræðum fyrir Tryggva. 31. janúar 2019 09:45 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Fleiri fréttir Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Sjá meira
Í Morgunblaðinu í morgun segir að Tryggvi hafi látist síðastliðinn mánudag. Þar segir að þeir Tryggvi og Jón hafi í gegnum árin sinnt fjölda stórra verkefna, þeirra á meðal gerð íþróttavalla í Mosfellsbæ, Laugarvatni sem og í Laugardal í Reykjavík. Tryggvi lenti í hestaslysi árið 2006 og lamaðist þá fyrir neðan háls vegna mænuskaða. Eftir að hafa dvalið á sjúkrahúsi var Tryggvi á hjúkrunarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli, allt til ársloka 2017 þegar honum var tilkynnt, að lokinni læknismeðferð í Reykjavík, að hann gæti ekki snúið aftur á Kirkjuhvol vegna skorts á faglærðu starfsfólki. Hann fékk þó að lokum að dvelja á hjúkrunardeildinni Ljósheimum á Selfossi, en mikið var fjallað um málið í fjölmiðlum á sínum tíma. Tryggvi virkur í félagsmálum, meðal annars innan Sjálfstæðisflokksins, en á níunda og tíunda áratugnum var hann um árabil í hreppsnefnd Hvolhrepps. Tryggvi gekk að eiga Elísabetu Andrésdóttur frá Vatnsdal í Fljótshlíð árið 1972 og eignuðust þau saman fjögur börn, en fyrir átti Tryggvi einn son.
Andlát Rangárþing eystra Árborg Tengdar fréttir Tryggvi fær ekki að snúa aftur á Kirkjuhvol Tryggvi Ingólfsson fær ekki að snúa aftur á dvalar- og hjúkrunarheimilið Kirkjuhvol á Hvolsvelli eins og til stóð. 9. apríl 2019 22:35 Þráir að komast heim á Hvolsvöll Stuðningshópur Tryggva Ingólfssonar á Hvolsvelli hefur sett á laggirnar undirskriftalista þar sem skorað er á sveitarstjóra Rangárþings eystra og ráðherra heilbrigðisráðuneytis að finna lausn á búsetuúrræðum fyrir Tryggva. 31. janúar 2019 09:45 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Fleiri fréttir Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Sjá meira
Tryggvi fær ekki að snúa aftur á Kirkjuhvol Tryggvi Ingólfsson fær ekki að snúa aftur á dvalar- og hjúkrunarheimilið Kirkjuhvol á Hvolsvelli eins og til stóð. 9. apríl 2019 22:35
Þráir að komast heim á Hvolsvöll Stuðningshópur Tryggva Ingólfssonar á Hvolsvelli hefur sett á laggirnar undirskriftalista þar sem skorað er á sveitarstjóra Rangárþings eystra og ráðherra heilbrigðisráðuneytis að finna lausn á búsetuúrræðum fyrir Tryggva. 31. janúar 2019 09:45