Telja að hinn fullorðni hafi myrt börnin í lestarslysinu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. júlí 2021 11:33 Að sögn lögreglunnar í Svíþjóð er talið að sá fullorðni sem dó í lestarslysinu hafi myrt börnin tvö. EPA-EFE/Bjorn Larsson Rosvall Lögreglan í Hässleholm í Svíþjóð segir að frumrannsókn vegna lestarslyssins sem varð í gærmorgun í Tormestorp, rétt fyrir utan Hässleholm, muni taka langan tíma. Þrír dóu í slysinu, þar af tvö börn, en morðrannsókn hófst í gær aðeins klukkutímum eftir slysið. Börnin bera stöðu myrtra í rannsókninni að sögn lögreglu, sem vill lítið annað segja um málið. Börnin og hinn fullorðni tengdust einhverjum böndum en lögregla hefur enn ekki skýrt hver tengslin voru. Rannsókn á vettvangi lauk í gær en tæknideild lögreglunnar var að störfum við lestarteinana í allan gærdag. Slysið varð rétt fyrir klukkan ellefu í gærmorgun, að staðartíma, og lauk störfum lögreglu á vettvangi ekki fyrr en líða tók á kvöldið. Allar lestarsamgöngur um Hässleholm voru stöðvaðar eftir slysið og var farþegum lestarinnar gert að bíða í henni þar til klukkan eitt í gær áður en rýming hófst. Við tóku skýrslatökur hjá lögreglu sem segir að verið sé að vinna að því að komast að því hvað nákvæmlega gerðist með hjálp vitnanna. „Slysið hefur verið rannsakað í þaula en við viljum ekki upplýsa nánar um málið að svo stöddu vegna ættingjanna,“ segir Robert Loeffel, upplýsingafulltrúi lögreglunnar, í samtali við sænska ríkisútvarpið. „Ég tel að frumrannsóknin muni taka langan tíma. Sá sem er grunaður um morðið er dáinn en við teljum ekki að annar hafi staðið að morðinu,“ segir Loeffel. Svíþjóð Tengdar fréttir Tvö börn og fullorðinn urðu fyrir lestinni og morðrannsókn hafin Tvö börn og einn fullorðinn urðu fyrir lest fyrir utan Hässleholm í Svíþjóð í morgun og létust þau á vettvangi. Lögregla hefur þegar hafið morðrannsókn vegna slyssins og hafa ættingjar verið upplýstir um að börnin hafi látist. 7. júlí 2021 16:32 Hópur fólks varð fyrir lest í Svíþjóð Hópur fólks varð fyrir lest rétt fyrir utan Hässleholm í Svíþjóð í morgun. Ekki er vitað hve margir urðu fyrir lestinni en yfirmaður björgunarsveita sem brást við slysinu segir að það sé mjög alvarlegt. 7. júlí 2021 11:58 Mest lesið Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Fleiri fréttir Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Sjá meira
Börnin bera stöðu myrtra í rannsókninni að sögn lögreglu, sem vill lítið annað segja um málið. Börnin og hinn fullorðni tengdust einhverjum böndum en lögregla hefur enn ekki skýrt hver tengslin voru. Rannsókn á vettvangi lauk í gær en tæknideild lögreglunnar var að störfum við lestarteinana í allan gærdag. Slysið varð rétt fyrir klukkan ellefu í gærmorgun, að staðartíma, og lauk störfum lögreglu á vettvangi ekki fyrr en líða tók á kvöldið. Allar lestarsamgöngur um Hässleholm voru stöðvaðar eftir slysið og var farþegum lestarinnar gert að bíða í henni þar til klukkan eitt í gær áður en rýming hófst. Við tóku skýrslatökur hjá lögreglu sem segir að verið sé að vinna að því að komast að því hvað nákvæmlega gerðist með hjálp vitnanna. „Slysið hefur verið rannsakað í þaula en við viljum ekki upplýsa nánar um málið að svo stöddu vegna ættingjanna,“ segir Robert Loeffel, upplýsingafulltrúi lögreglunnar, í samtali við sænska ríkisútvarpið. „Ég tel að frumrannsóknin muni taka langan tíma. Sá sem er grunaður um morðið er dáinn en við teljum ekki að annar hafi staðið að morðinu,“ segir Loeffel.
Svíþjóð Tengdar fréttir Tvö börn og fullorðinn urðu fyrir lestinni og morðrannsókn hafin Tvö börn og einn fullorðinn urðu fyrir lest fyrir utan Hässleholm í Svíþjóð í morgun og létust þau á vettvangi. Lögregla hefur þegar hafið morðrannsókn vegna slyssins og hafa ættingjar verið upplýstir um að börnin hafi látist. 7. júlí 2021 16:32 Hópur fólks varð fyrir lest í Svíþjóð Hópur fólks varð fyrir lest rétt fyrir utan Hässleholm í Svíþjóð í morgun. Ekki er vitað hve margir urðu fyrir lestinni en yfirmaður björgunarsveita sem brást við slysinu segir að það sé mjög alvarlegt. 7. júlí 2021 11:58 Mest lesið Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Fleiri fréttir Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Sjá meira
Tvö börn og fullorðinn urðu fyrir lestinni og morðrannsókn hafin Tvö börn og einn fullorðinn urðu fyrir lest fyrir utan Hässleholm í Svíþjóð í morgun og létust þau á vettvangi. Lögregla hefur þegar hafið morðrannsókn vegna slyssins og hafa ættingjar verið upplýstir um að börnin hafi látist. 7. júlí 2021 16:32
Hópur fólks varð fyrir lest í Svíþjóð Hópur fólks varð fyrir lest rétt fyrir utan Hässleholm í Svíþjóð í morgun. Ekki er vitað hve margir urðu fyrir lestinni en yfirmaður björgunarsveita sem brást við slysinu segir að það sé mjög alvarlegt. 7. júlí 2021 11:58