Davíð Þór segir FH vilja halda Þóri Jóhanni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. júlí 2021 09:01 Þórir Jóhann Helgason, leikmaður FH - sem stendur. Vísir/Bára Dröfn Miðjumaðurinn öflugi Þórir Jóhann Helgason verður samningslaus í haust og hefur verið umræða á kreiki um að hann muni yfirgefa lið sitt FH er samningurinn rennur út. Davíð Þór Viðarsson, þjálfari FH var spurður út í samningsmál Þóris að loknum 1-0 sigri FH á Sligo Rovers í Sambandsdeild Evrópu í gærkvöld. Davíð Þór var í viðtali hjá Fótbolti.net eftir leik. Eftir að hafa rætt leikinn var hann spurður út í framtíð Þóris Jóhanns í Kaplakrika. Þórir Jóhann sjálfur var einnig í viðtali hjá Fótbolta.net eftir leik en hafði lítinn áhuga á að ræða framtíð sína. „Ég vil ekkert ræða það,“ sagði leikmaðurinn um málið. Þessi tvítugi leikmaður lék sinn fyrsta A-landsleik á dögunum er hann var í byrjunarliði Íslands í 2-1 tapi gegn Mexíkó í vináttulandsleik. Þá á hann að baki sjö yngri landsleiki. Það er ljóst að það væri mikið áfall fyrir FH að missa hann í annað lið hér á landi. „Það er bara í ferli. Þórir Jóhann er einn allra besti leikmaðurinn okkar og leikmaður sem við viljum mjög mikið halda. Vonandi klárum við það mál á næstu dögum. Það er engin spurning að við höfum mikinn áhuga á að halda honum innan okkar raða,“ sagði Davíð Þór en miðjumaðurinn efnilegi hefur verið orðaður við Breiðablik. Davíð Þór Viðarsson, annar af þjálfurum FH.Vísir/Bára Dröfn Þórir Jóhann lék 82 mínútur er FH vann mikilvægan 1-0 sigur á írska liðinu Sligo Rovers í Sambandsdeild Evrópu í gærkvöld. Síðari leikur liðanna fer fram í næstu viku. Fótbolti Sambandsdeild Evrópu FH Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Sligo Rovers 1-0 | FH-ingar fara með yfirhöndina til Írlands FH-ingar unnu virkilega sterkan 1-0 sigur gegn Sligo Rovers frá Írlandi í Sambandsdeild Evrópu. Steven Lennon tryggði sigurinn með góðum skalla þegar um fimm mínútur voru til leiksloka. 8. júlí 2021 21:13 Matthías: Mikilvægast að fá fyrsta sigurinn í langan tíma Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH, var sáttur með 1-0 sigur síns liðs á Sligo Rovers í Sambandsdeildinni í kvöld. 8. júlí 2021 20:42 Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Sjá meira
Davíð Þór var í viðtali hjá Fótbolti.net eftir leik. Eftir að hafa rætt leikinn var hann spurður út í framtíð Þóris Jóhanns í Kaplakrika. Þórir Jóhann sjálfur var einnig í viðtali hjá Fótbolta.net eftir leik en hafði lítinn áhuga á að ræða framtíð sína. „Ég vil ekkert ræða það,“ sagði leikmaðurinn um málið. Þessi tvítugi leikmaður lék sinn fyrsta A-landsleik á dögunum er hann var í byrjunarliði Íslands í 2-1 tapi gegn Mexíkó í vináttulandsleik. Þá á hann að baki sjö yngri landsleiki. Það er ljóst að það væri mikið áfall fyrir FH að missa hann í annað lið hér á landi. „Það er bara í ferli. Þórir Jóhann er einn allra besti leikmaðurinn okkar og leikmaður sem við viljum mjög mikið halda. Vonandi klárum við það mál á næstu dögum. Það er engin spurning að við höfum mikinn áhuga á að halda honum innan okkar raða,“ sagði Davíð Þór en miðjumaðurinn efnilegi hefur verið orðaður við Breiðablik. Davíð Þór Viðarsson, annar af þjálfurum FH.Vísir/Bára Dröfn Þórir Jóhann lék 82 mínútur er FH vann mikilvægan 1-0 sigur á írska liðinu Sligo Rovers í Sambandsdeild Evrópu í gærkvöld. Síðari leikur liðanna fer fram í næstu viku.
Fótbolti Sambandsdeild Evrópu FH Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Sligo Rovers 1-0 | FH-ingar fara með yfirhöndina til Írlands FH-ingar unnu virkilega sterkan 1-0 sigur gegn Sligo Rovers frá Írlandi í Sambandsdeild Evrópu. Steven Lennon tryggði sigurinn með góðum skalla þegar um fimm mínútur voru til leiksloka. 8. júlí 2021 21:13 Matthías: Mikilvægast að fá fyrsta sigurinn í langan tíma Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH, var sáttur með 1-0 sigur síns liðs á Sligo Rovers í Sambandsdeildinni í kvöld. 8. júlí 2021 20:42 Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: FH - Sligo Rovers 1-0 | FH-ingar fara með yfirhöndina til Írlands FH-ingar unnu virkilega sterkan 1-0 sigur gegn Sligo Rovers frá Írlandi í Sambandsdeild Evrópu. Steven Lennon tryggði sigurinn með góðum skalla þegar um fimm mínútur voru til leiksloka. 8. júlí 2021 21:13
Matthías: Mikilvægast að fá fyrsta sigurinn í langan tíma Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH, var sáttur með 1-0 sigur síns liðs á Sligo Rovers í Sambandsdeildinni í kvöld. 8. júlí 2021 20:42