Sigurður Páll Jónsson sem setið hefur á þingi fyrir flokkinn sækist eftir endurkjöri og skipar annað sæti listans. Hin tuttugu og fjögurra ára gamla Finney Aníta Thelmudóttir kemur ný inn og skipar þriðja sæti listans.
Fjórða sætið skipar Ílóna Sif Ásgeirsdóttir. Í fimmta sæti er Högni Elfar Gylfason. Loks skipar Hákon Hermannsson sjötta sæti listans.