Arteta kenndi þreytu um tapið gegn Hibernian Anton Ingi Leifsson skrifar 14. júlí 2021 23:01 Mikel Arteta á hliðarlínunni í gær. Leikmennirnir hans voru þreyttir. Ross Parker/Getty Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir að tapið gegn Hibernian í æfingaleik í gær hafi veri vegna þreytu. Tapið var nokkuð neyðarlegt fyrir enska stórliðið. Arsenal hóf æfingar í síðustu viku og undirbúningstímabilið byrjar ekki vel, en eins og segir töpuðu þeir gegn Skotunum í gær. Arteta hafði þó góðar skýringar á tapinu eftir leikinn. „Ég er alltaf svekktur þegar við töpum leikjum en þetta var fyrsti leikurinn, við spiluðum með marga unga leikmenn og höfum bara æft fjórum sinnum,“ sagði Arteta. „Þetta hafa verið erfiðar æfingar og maður gat séð að leikmennirnir voru þreyttir.“ Fyrra mark Hibernian kom eftir skelfileg mistök í öftustu línu Arsenal. „Fyrsta markið var eftir mistök og annað markið var rangstaða. Við sköpuðum mörg færi en náðum ekki að skora.“ „Æfingaleikirnir eru fyrir þetta; til að sjá hvað fer úrskeiðis svo við getum varið á æfingasvæðið og reynt að bæta þá.“ 🗣 "It's about the work out today, getting ideas together, we had some big debuts from young players."Mikel Arteta spoke about the performance from Arsenal after their pre-season defeat to Hibernian pic.twitter.com/h93d841hmZ— Football Daily (@footballdaily) July 14, 2021 Enski boltinn Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Sjá meira
Arsenal hóf æfingar í síðustu viku og undirbúningstímabilið byrjar ekki vel, en eins og segir töpuðu þeir gegn Skotunum í gær. Arteta hafði þó góðar skýringar á tapinu eftir leikinn. „Ég er alltaf svekktur þegar við töpum leikjum en þetta var fyrsti leikurinn, við spiluðum með marga unga leikmenn og höfum bara æft fjórum sinnum,“ sagði Arteta. „Þetta hafa verið erfiðar æfingar og maður gat séð að leikmennirnir voru þreyttir.“ Fyrra mark Hibernian kom eftir skelfileg mistök í öftustu línu Arsenal. „Fyrsta markið var eftir mistök og annað markið var rangstaða. Við sköpuðum mörg færi en náðum ekki að skora.“ „Æfingaleikirnir eru fyrir þetta; til að sjá hvað fer úrskeiðis svo við getum varið á æfingasvæðið og reynt að bæta þá.“ 🗣 "It's about the work out today, getting ideas together, we had some big debuts from young players."Mikel Arteta spoke about the performance from Arsenal after their pre-season defeat to Hibernian pic.twitter.com/h93d841hmZ— Football Daily (@footballdaily) July 14, 2021
Enski boltinn Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Sjá meira