Félagi Sveins Arons bannað að kaupa leikmenn í tvö ár Sindri Sverrisson skrifar 16. júlí 2021 14:31 Sveinn Aron Guðjohnsen lék 15 leiki fyrir Spezia leiktíðina 2019-20, þegar liðið vann sig upp í A-deild, en fór svo að láni til OB á síðustu leiktíð. Getty Ítalska knattspyrnufélagið Spezia hefur verið sett í kaupbann til næstu tveggja ára. Það þýðir að félagið má ekki kaupa leikmenn í næstu fjórum félagaskiptagluggum. Landsliðsframherjinn Sveinn Aron Guðjohnsen er leikmaður Spezia en hann var að láni hjá danska félaginu OB á síðustu leiktíð og hefur undanfarið verið við æfingar hjá SönderjyskE. Það er FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandið, sem hefur sett Spezia í bann frá leikmannamarkaðnum. Sambandið komst að þeirri niðurstöðu að Spezia hefði brotið reglur um kaup á ungum leikmönnum þegar félagið sótti sér nokkra nígeríska leikmenn sem ekki höfðu náð 18 ára aldri. Spezia má kaupa leikmenn í félagaskiptaglugganum núna í sumar en ekki næstu tvo janúarmánuði né næstu tvö sumur. Spezia þarf einnig að greiða sekt upp á hálfa milljón svissneskra franka eða jafnvirði 67 milljóna króna. Forráðamenn Spezia segjast undrandi á niðurstöðunni og hafa ákveðið að áfrýja henni. Sveinn Aron lék síðast með Spezia leiktíðina 2019-20 þegar liðið vann sig upp í A-deildina. Liðið hélt sæti sínu þar í vor. Spezia hefur verið í eigu Bandaríkjamanna, undir forystu fjölskyldu Roberts Platek, síðan í febrúar. Fyrr í þessum mánuði réði félagið Thiago Motta, fyrrverandi landsliðsmann Ítalíu, sem þjálfara eftir að Vincenzo Italiano var ráðinn til Fiorentina. Ítalski boltinn Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Handbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Handbolti Varar Luke Littler við Man. United heilkenninu Sport „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ Handbolti Fleiri fréttir Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Sjá meira
Landsliðsframherjinn Sveinn Aron Guðjohnsen er leikmaður Spezia en hann var að láni hjá danska félaginu OB á síðustu leiktíð og hefur undanfarið verið við æfingar hjá SönderjyskE. Það er FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandið, sem hefur sett Spezia í bann frá leikmannamarkaðnum. Sambandið komst að þeirri niðurstöðu að Spezia hefði brotið reglur um kaup á ungum leikmönnum þegar félagið sótti sér nokkra nígeríska leikmenn sem ekki höfðu náð 18 ára aldri. Spezia má kaupa leikmenn í félagaskiptaglugganum núna í sumar en ekki næstu tvo janúarmánuði né næstu tvö sumur. Spezia þarf einnig að greiða sekt upp á hálfa milljón svissneskra franka eða jafnvirði 67 milljóna króna. Forráðamenn Spezia segjast undrandi á niðurstöðunni og hafa ákveðið að áfrýja henni. Sveinn Aron lék síðast með Spezia leiktíðina 2019-20 þegar liðið vann sig upp í A-deildina. Liðið hélt sæti sínu þar í vor. Spezia hefur verið í eigu Bandaríkjamanna, undir forystu fjölskyldu Roberts Platek, síðan í febrúar. Fyrr í þessum mánuði réði félagið Thiago Motta, fyrrverandi landsliðsmann Ítalíu, sem þjálfara eftir að Vincenzo Italiano var ráðinn til Fiorentina.
Ítalski boltinn Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Handbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Handbolti Varar Luke Littler við Man. United heilkenninu Sport „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ Handbolti Fleiri fréttir Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Sjá meira