Ráðning Mourinho kom Smalling á óvart Anton Ingi Leifsson skrifar 17. júlí 2021 08:00 Smalling hefur gert það gott eftir að hann flutti sig yfir til Ítalíu. EPA-EFE/CARMELO IMBESI Chris Smalling, varnarmaður Roma, segir að ráðning Jose Mourinho til ítalska liðsins hafi komið honum á óvart en það geri hann einnig spenntan. Mourinho tók við Roma liðinu í sumar af Paulo Foncesca en Mourinho hafði verið án starfs síðan í aprílmánuði er hann var rekinn frá Tottenham. Mourinho og Smalling unnu saman hjá Manchester United þar sem þeir lentu upp á kant en Mourinho gagnrýndi meðal annars Smalling opinberlega árið 2016 „Þetta var nokkuð óvænt fyrir marga okkar en það er einnig spenna í hópnum. Hann er fæddur sigurvegari og hann ýtir mönnum eins langt og mögulegt er. Hann hefur gert það á sínum ferli og það hefur skapað úrslit,“ sagði Smalling. „Við höfum unnið bikara saman. Hann gerði mig einnig að fyrirliða í einum úrslitaleiknum, árið 2017 í úrslitaleik enska deildarbikarsins. Að hafa möguleika að spila undir einhverjum sem þú þekkir, hefur náð árangri og gerir allt til þess að vinna bikara er jákvætt.“ „Ég veit hversu stórt það yrði að fá bikar til félagsins. Saga Jose sýnir að hann er hinn fullkomni til þess að ná í bikara,“ sagði Smalling. Chris Smalling admits he was 'surprised and excited' to be reunited with Jose Mourinho at Roma https://t.co/4wEdvApGDO— MailOnline Sport (@MailSport) July 16, 2021 Ítalski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira
Mourinho tók við Roma liðinu í sumar af Paulo Foncesca en Mourinho hafði verið án starfs síðan í aprílmánuði er hann var rekinn frá Tottenham. Mourinho og Smalling unnu saman hjá Manchester United þar sem þeir lentu upp á kant en Mourinho gagnrýndi meðal annars Smalling opinberlega árið 2016 „Þetta var nokkuð óvænt fyrir marga okkar en það er einnig spenna í hópnum. Hann er fæddur sigurvegari og hann ýtir mönnum eins langt og mögulegt er. Hann hefur gert það á sínum ferli og það hefur skapað úrslit,“ sagði Smalling. „Við höfum unnið bikara saman. Hann gerði mig einnig að fyrirliða í einum úrslitaleiknum, árið 2017 í úrslitaleik enska deildarbikarsins. Að hafa möguleika að spila undir einhverjum sem þú þekkir, hefur náð árangri og gerir allt til þess að vinna bikara er jákvætt.“ „Ég veit hversu stórt það yrði að fá bikar til félagsins. Saga Jose sýnir að hann er hinn fullkomni til þess að ná í bikara,“ sagði Smalling. Chris Smalling admits he was 'surprised and excited' to be reunited with Jose Mourinho at Roma https://t.co/4wEdvApGDO— MailOnline Sport (@MailSport) July 16, 2021
Ítalski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira