Dæmdur fyrir morðið á þrettán ára syni sínum Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 16. júlí 2021 23:57 Mark Redwine var í dag dæmdur fyrir morðið á þrettán ára syni sínum árið 2012. AP/Jerry McBride Mark Redwine var í dag dæmdur fyrir morðið Dylan Redwine, þrettán ára gömlum syni sínum. Dylan hvarf sporlaust árið 2012, skömmu eftir að hann hafði fundið myndir af föður sínum í kvenmannsnærfötum að borða saur upp úr bleyju. Atvikið átti sér stað í bænum Durango í Colorado fylki í Bandaríkjunum. Málið vakti athygli á heimsvísu þegar Mark og móðir Dylans, Elaine Hall, komu fram í sjónvarpsþætti Dr. Phil árið 2013 þar sem þau beindu ásökunum að hvoru öðru. Móðir Dylans kveðst hafa sent drenginn til föður síns þann 18. nóvember árið 2012 og frétt daginn eftir að hans væri saknað. Hana grunaði þó fljótt að faðir hans hefði haft eitthvað með hvarf hans að gera. Mark tjáði lögreglu að hann hefði skilið Dylan eftir einan heima meðan hann fór að útrétta. Þegar hann kom heim hefði Dylan verið horfinn sporlaust. Saksóknari í málinu taldi Mark hafa fengið ofsareiðiskast eftir að Dylan fann myndir af föður sínum í kvenmannsnærfötum að borða saur upp úr bleyju. Eldri bróðir Dylans staðfesti að Dylan hafði fundið þessar myndir rétt áður en hann hvarf. Mark vildi þó ekki meina að þessar myndir tengdust hvarfi Dylans, heldur væri líklegra að hann hefði orðið birni eða fjallaljóni að bráð. Það var svo árið 2013 sem líkamsleifar Dylans fundust skammt frá heimili föður hans og fannst höfuðkúpa hans tveimur árum seinna. Áverkar á höfuðkúpunni bentu til þess að honum hefði verið ráðinn bani með hníf eða öðru beittu vopni. Þá hafði blóð úr Dylan fundist inni í stofu hjá Mark og fann leitarhundur ummerki um drenginn aftan í bifreið hans. Mark sýndi engin viðbrögð þegar dómur var kveðinn í dag. Bandaríkin Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Fleiri fréttir Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi Sjá meira
Atvikið átti sér stað í bænum Durango í Colorado fylki í Bandaríkjunum. Málið vakti athygli á heimsvísu þegar Mark og móðir Dylans, Elaine Hall, komu fram í sjónvarpsþætti Dr. Phil árið 2013 þar sem þau beindu ásökunum að hvoru öðru. Móðir Dylans kveðst hafa sent drenginn til föður síns þann 18. nóvember árið 2012 og frétt daginn eftir að hans væri saknað. Hana grunaði þó fljótt að faðir hans hefði haft eitthvað með hvarf hans að gera. Mark tjáði lögreglu að hann hefði skilið Dylan eftir einan heima meðan hann fór að útrétta. Þegar hann kom heim hefði Dylan verið horfinn sporlaust. Saksóknari í málinu taldi Mark hafa fengið ofsareiðiskast eftir að Dylan fann myndir af föður sínum í kvenmannsnærfötum að borða saur upp úr bleyju. Eldri bróðir Dylans staðfesti að Dylan hafði fundið þessar myndir rétt áður en hann hvarf. Mark vildi þó ekki meina að þessar myndir tengdust hvarfi Dylans, heldur væri líklegra að hann hefði orðið birni eða fjallaljóni að bráð. Það var svo árið 2013 sem líkamsleifar Dylans fundust skammt frá heimili föður hans og fannst höfuðkúpa hans tveimur árum seinna. Áverkar á höfuðkúpunni bentu til þess að honum hefði verið ráðinn bani með hníf eða öðru beittu vopni. Þá hafði blóð úr Dylan fundist inni í stofu hjá Mark og fann leitarhundur ummerki um drenginn aftan í bifreið hans. Mark sýndi engin viðbrögð þegar dómur var kveðinn í dag.
Bandaríkin Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Fleiri fréttir Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi Sjá meira