Kveðjunum rigndi yfir Hjört frá stuðningsmönnum Brøndby Anton Ingi Leifsson skrifar 17. júlí 2021 14:00 Hjörtur lyftir danska meistaratitlinum á loft í vor. Lars Ronbog / FrontZoneSport Hjörtur Hermannsson hefur yfirgefið dönsku meistarana í Brøndby og er kominn í ítölsku B-deildina. Þetta var staðfest í fyrrakvöld en Hjörtur skrifaði undir samning við Pisa eftir að samningur hans rann út. Hjörtur varð bæði bikarmeistari og danskur meistari með Brøndby en hann þakkaði fyrir sig á Twitter-síðu sinni í gær. „Fimm ár, plús 150 leikjum síðar og loksins er félagið á þeim stað sem það á að vera, á toppi danska fótboltans,“ skrifaði Hjörtur. „Til stuðningsmannanna, leikmannanna, þjálfarateymisins og allra í kringum Bröndby, þá segi ég tak. Við sjáumst vonandi aftur. Einu sinni Bröndby, alltaf Bröndby. Sjáumst, Hjörtur.“ 5 år 150+ kampe senere og endelig er klubben tilbage hvor den hører til, på toppen af dansk fodbold. Til fansene, medspillere, stab og alle omkring Brøndby IF lyder det et stort tak! Jeg håber jeg kommer til at se jer igen. Engang Brøndby, altid Brøndby. På gensyn, Hjörtur pic.twitter.com/6McZo9Pmxf— Hjörtur Hermannsson (@hjorturhermanns) July 16, 2021 Það vantaði ekki viðbrögðin við færslu Hjartar en þegar þetta er skrifað hafa yfir þúsund líkað við færsluna og margir svarað honum til bak: „Takk fyrir atvinnumannalegt viðhorf. Þú kvartaðir aldrei eða varst með slæmt viðhorf, bara lagðir þig hart fram. Ánægjulegt!“ skrifaði Lean Thomsen. „Takk fyrir í þetta skiptið Hjörtur! Ekki allir leikmenn Bröndby sem ná að vinna báða þá bikara sem eru í boði í Danmörku. Gangi þér vel,“ skrifaði Casper Valentin. „Það hefur verið frábært að sjá hvernig þú hefur á hverju einasta ári unnið þér sæti aftur í liðinu og aldrei kvartað yfir neinu. Þú ert ekta Hjörtur, ekki svo mikið rugl.“ Fleiri kveðjur má lesa undir færslu Hjartar. Held og lykke med dit nye eventyr, Hjörtur Hermannsson 💪🇮🇹https://t.co/lwgHKXKB8i— Brøndby IF (@BrondbyIF) July 16, 2021 Danski boltinn Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Sjá meira
Þetta var staðfest í fyrrakvöld en Hjörtur skrifaði undir samning við Pisa eftir að samningur hans rann út. Hjörtur varð bæði bikarmeistari og danskur meistari með Brøndby en hann þakkaði fyrir sig á Twitter-síðu sinni í gær. „Fimm ár, plús 150 leikjum síðar og loksins er félagið á þeim stað sem það á að vera, á toppi danska fótboltans,“ skrifaði Hjörtur. „Til stuðningsmannanna, leikmannanna, þjálfarateymisins og allra í kringum Bröndby, þá segi ég tak. Við sjáumst vonandi aftur. Einu sinni Bröndby, alltaf Bröndby. Sjáumst, Hjörtur.“ 5 år 150+ kampe senere og endelig er klubben tilbage hvor den hører til, på toppen af dansk fodbold. Til fansene, medspillere, stab og alle omkring Brøndby IF lyder det et stort tak! Jeg håber jeg kommer til at se jer igen. Engang Brøndby, altid Brøndby. På gensyn, Hjörtur pic.twitter.com/6McZo9Pmxf— Hjörtur Hermannsson (@hjorturhermanns) July 16, 2021 Það vantaði ekki viðbrögðin við færslu Hjartar en þegar þetta er skrifað hafa yfir þúsund líkað við færsluna og margir svarað honum til bak: „Takk fyrir atvinnumannalegt viðhorf. Þú kvartaðir aldrei eða varst með slæmt viðhorf, bara lagðir þig hart fram. Ánægjulegt!“ skrifaði Lean Thomsen. „Takk fyrir í þetta skiptið Hjörtur! Ekki allir leikmenn Bröndby sem ná að vinna báða þá bikara sem eru í boði í Danmörku. Gangi þér vel,“ skrifaði Casper Valentin. „Það hefur verið frábært að sjá hvernig þú hefur á hverju einasta ári unnið þér sæti aftur í liðinu og aldrei kvartað yfir neinu. Þú ert ekta Hjörtur, ekki svo mikið rugl.“ Fleiri kveðjur má lesa undir færslu Hjartar. Held og lykke med dit nye eventyr, Hjörtur Hermannsson 💪🇮🇹https://t.co/lwgHKXKB8i— Brøndby IF (@BrondbyIF) July 16, 2021
Danski boltinn Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Sjá meira