Smit í Ólympíuþorpinu vekur áhyggjur Anton Ingi Leifsson skrifar 17. júlí 2021 12:30 Frá Tókýó. Rob Carr/Getty Images) Mótshaldarar Ólympíuleikana í Japan hafa staðfest smit í Ólympíuþorpinu en fjölmiðlar greina frá þessu í morgun. Smitið kom upp innan veggja Ólympíuþorsins. Toshiro Muto, framkvæmdastjóri leikanna, segir að utanaðkomandi aðili, sem komi að leikunum, hafi smitast en hann vildi ekki gefa upp hlutverk hins smitaða né hvaðan hann kæmi. Hinn smitaði reyndist neikvæður við komuna til Japan en test hans reyndist svo jákvætt er komið var í Ólympíuþorpið. Áður höfðu forsvarsmenn keppninnar sagt að þorpið yrði öruggasti staðurinn en svo er greinilega ekki. Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, sagði á dögunum að leikarnir yrðu tryggir og öruggir en það er ljóst að smitið sem kom upp í þorpinu í gær vekur upp áhyggjur hjá keppendum. Ólympíuleikunum var frestað um eitt ár. Þeir áttu að fara fram síðasta sumar en var frestað til sumarsins 2021 en íþróttafólk er byrjað að koma til Tókýó þar sem leikarnir hefjast þann 23. júlí og standa til 8. ágúst. Fjórir íslenskir keppendur verða á leikunum. Ásgeir Sigurgeirsson í skotfimi, Guðni Valur Guðnason í kringlukasti og þau Anton Sveinn McKee og Snæfríður Sól Jórunnardóttir sem keppa í sundi. Tokyo Olympics: Covid case found at athletes’ village, raising infection fears https://t.co/giND4mXLax— Guardian sport (@guardian_sport) July 17, 2021 Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Japan Mest lesið Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sjá meira
Toshiro Muto, framkvæmdastjóri leikanna, segir að utanaðkomandi aðili, sem komi að leikunum, hafi smitast en hann vildi ekki gefa upp hlutverk hins smitaða né hvaðan hann kæmi. Hinn smitaði reyndist neikvæður við komuna til Japan en test hans reyndist svo jákvætt er komið var í Ólympíuþorpið. Áður höfðu forsvarsmenn keppninnar sagt að þorpið yrði öruggasti staðurinn en svo er greinilega ekki. Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, sagði á dögunum að leikarnir yrðu tryggir og öruggir en það er ljóst að smitið sem kom upp í þorpinu í gær vekur upp áhyggjur hjá keppendum. Ólympíuleikunum var frestað um eitt ár. Þeir áttu að fara fram síðasta sumar en var frestað til sumarsins 2021 en íþróttafólk er byrjað að koma til Tókýó þar sem leikarnir hefjast þann 23. júlí og standa til 8. ágúst. Fjórir íslenskir keppendur verða á leikunum. Ásgeir Sigurgeirsson í skotfimi, Guðni Valur Guðnason í kringlukasti og þau Anton Sveinn McKee og Snæfríður Sól Jórunnardóttir sem keppa í sundi. Tokyo Olympics: Covid case found at athletes’ village, raising infection fears https://t.co/giND4mXLax— Guardian sport (@guardian_sport) July 17, 2021
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Japan Mest lesið Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sjá meira