Oosthuizen leiðir fyrir lokahringinn á opna breska Arnar Geir Halldórsson skrifar 17. júlí 2021 21:32 Louis Oosthuizen. vísir/Getty Louis Oosthuizen leiðir fyrir lokahringinn á Opna breska meistaramótinu í golfi sem fram fer í Englandi um helgina. Suður-Afríkumaðurinn lék á einu höggi undir pari á þriðja hringnum í dag og er því á samtals tólf höggum undir pari fyrir lokahringinn sem leikinn verður á morgun. Hinn 24 ára gamli Collin Morikawa er í öðru sæti, einu höggi á eftir forystusauðnum en Jordan Spieth er þriðji, þremur höggum á eftir Oosthuizen. Louis Oosthuizen leads going into the final round of The 149th Open tomorrow. Good luck to all those players at #TheOpen, from #Doosan pic.twitter.com/CmGryuyCQU— The Open (@TheOpen) July 17, 2021 Oosthuizen hefur verið í forystu frá því á fyrsta hring en hann gæti unnið opna meistaramótið í annað sinn á ferli sínum. Bein útsending frá mótinu er á Stöð 2 Golf en útsendingartíma má finna hér. Mótinu lýkur á sunnudag. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Golf Opna breska Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Jones ber mikla virðingu fyrir Calzaghe Sport Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Segja Andra Lucas til sölu Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Suður-Afríkumaðurinn lék á einu höggi undir pari á þriðja hringnum í dag og er því á samtals tólf höggum undir pari fyrir lokahringinn sem leikinn verður á morgun. Hinn 24 ára gamli Collin Morikawa er í öðru sæti, einu höggi á eftir forystusauðnum en Jordan Spieth er þriðji, þremur höggum á eftir Oosthuizen. Louis Oosthuizen leads going into the final round of The 149th Open tomorrow. Good luck to all those players at #TheOpen, from #Doosan pic.twitter.com/CmGryuyCQU— The Open (@TheOpen) July 17, 2021 Oosthuizen hefur verið í forystu frá því á fyrsta hring en hann gæti unnið opna meistaramótið í annað sinn á ferli sínum. Bein útsending frá mótinu er á Stöð 2 Golf en útsendingartíma má finna hér. Mótinu lýkur á sunnudag. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Golf Opna breska Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Jones ber mikla virðingu fyrir Calzaghe Sport Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Segja Andra Lucas til sölu Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira