Jrue Holiday lykillinn að sigri Milwaukee með mömmu og pabba í stúkunni Anton Ingi Leifsson skrifar 18. júlí 2021 09:31 Jrue Holiday fagnar í nótt en hann spilaði lykilhlutverk á lokakaflanum. Christian Petersen/Getty Images Milwaukee Bucks er komið yfir, 3-2, í úrslitaeinvíginu gegn Phoenix Suns og er þar af leiðandi einum sigri frá NBA titlinum þetta tímabilið. Fjórði leikur liðanna fór fram í nótt en leiknum lauk með fjögurra stiga sigri Milwaukee, 123-119. Leikurinn var ansi spennandi. Jrue Holiday var lykillinn að sigrinum, eins og segir í fyrirsögn fréttarinnar, en hann gerði 27 stig og gaf þrettán stoðsendingar með foreldra sína í stúkunni. Það var þó mest framganga hans undir lok leiksins sem gerði hann að lykilleikmanni næturinnar því hann stal boltanum af leikstjórnanda Phoenix, Devin Booker, er rúmar sextán sekúndur voru eftir. Ekki stal hann bara boltanum heldur gaf hann stoðsendingu á Giannis Antetokounmpo, liðsfélaga sinn, sem tryggði fjögurra siga sigur Milwaukee sem er nú með pálmann í höndunum. Giannis var einnig ansi öflugur, eins og svo oft áður, en hann gerði 32 stig og tók níu fráköst. Í liði Phoenix var það Devin Booker sem gerði flest stig eða fjörutíu talsins. Næsti leikur liðanna fer fram á þriðjdagskvöld þar sem Milwaukee getur tryggt sér titilinn. Recap the @Bucks #NBAFinals presented by YouTube TV Game 5 victory in Phoenix! #ThatsGamehttps://t.co/BN8IhiPLGx— NBA (@NBA) July 18, 2021 NBA Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Haukar | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Sjá meira
Fjórði leikur liðanna fór fram í nótt en leiknum lauk með fjögurra stiga sigri Milwaukee, 123-119. Leikurinn var ansi spennandi. Jrue Holiday var lykillinn að sigrinum, eins og segir í fyrirsögn fréttarinnar, en hann gerði 27 stig og gaf þrettán stoðsendingar með foreldra sína í stúkunni. Það var þó mest framganga hans undir lok leiksins sem gerði hann að lykilleikmanni næturinnar því hann stal boltanum af leikstjórnanda Phoenix, Devin Booker, er rúmar sextán sekúndur voru eftir. Ekki stal hann bara boltanum heldur gaf hann stoðsendingu á Giannis Antetokounmpo, liðsfélaga sinn, sem tryggði fjögurra siga sigur Milwaukee sem er nú með pálmann í höndunum. Giannis var einnig ansi öflugur, eins og svo oft áður, en hann gerði 32 stig og tók níu fráköst. Í liði Phoenix var það Devin Booker sem gerði flest stig eða fjörutíu talsins. Næsti leikur liðanna fer fram á þriðjdagskvöld þar sem Milwaukee getur tryggt sér titilinn. Recap the @Bucks #NBAFinals presented by YouTube TV Game 5 victory in Phoenix! #ThatsGamehttps://t.co/BN8IhiPLGx— NBA (@NBA) July 18, 2021
NBA Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Haukar | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Sjá meira