Jón Dagur opnaði leikinn með marki strax á tíundu mínútu og kom AGF í forystu.
Kevin Mensah jafnaði metin fyrir gestina í Bröndby skömmu fyrir leikhlé.
Jóni Degi var skipt af velli á 72.mínútu en fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum og lokatölur því 1-1.