Ríkisstjórnin hangir á galla kosningakerfisins Jakob Bjarnar skrifar 23. júlí 2021 13:54 Kampakát ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur fær sér köku en myndin var tekin þegar ríkisstjórnin fagnaði eins árs afmæli sínu. vísir/vilhelm Píratar og Samfylking missa þingmann vegna ójöfnuðar kosningakerfisins. Framsóknar og Sjálfstæðisflokkur hagnast á kjördæmakerfinu sem því nemur. Þetta kemur fram í útleggingum Ólafs Þ. Harðarsonar stjórmálafræðings en hann fer yfir grein og skýringarmyndir Morgunblaðsins þar sem niðurstaða könnunar MMR frá 8. til 14. júlí um fylgi flokka er greind. Ólafur Þ. segir að þar sé notuð reiknivél Landskjörstjórnar um skiptingu þingmanna í kjördæmum og niðurstöður séu þær sömu og hann birti sjálfur fyrr í vikunni, þá handreiknaðar út frá súluritunum. „Reiknivélin úthlutar líka jöfnunarsætum. Staðfestir að Framsókn og Sjálfstæðisflokkur fá einn aukamann hvor. Ólafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðiprófessor við Háskóla Íslands segir að útreikningar á því hversu marga þingmenn hver flokkur fái sýni enn og aftur galla á kosningakerfinu. Samfylking og Píratar missa hvor um sig einn mann, sem þeir ættu að fá ef jöfnuður ríkti milli flokka.“ Að sögn sjórnmálafræðiprófessorsins þýðir þetta að ríkisstjórnarflokkarnir fengju 33 þingmenn og stjórnin héldi velli. „Ef jöfnuður ríkti milli flokka fengju þeir 31 þingmann - og stjórnin félli. Enn kemur í ljós að jöfnunarsæti eru of fá til að tryggja jöfnuð milli flokka, sem allir flokkar segjast þó vera fylgjandi.“ Ólafur segir þetta sýna enn og aftur galla kosningakerfisins sem Íslendingar búa við. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Skoðanakannanir Kjördæmaskipan Alþingi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Þetta kemur fram í útleggingum Ólafs Þ. Harðarsonar stjórmálafræðings en hann fer yfir grein og skýringarmyndir Morgunblaðsins þar sem niðurstaða könnunar MMR frá 8. til 14. júlí um fylgi flokka er greind. Ólafur Þ. segir að þar sé notuð reiknivél Landskjörstjórnar um skiptingu þingmanna í kjördæmum og niðurstöður séu þær sömu og hann birti sjálfur fyrr í vikunni, þá handreiknaðar út frá súluritunum. „Reiknivélin úthlutar líka jöfnunarsætum. Staðfestir að Framsókn og Sjálfstæðisflokkur fá einn aukamann hvor. Ólafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðiprófessor við Háskóla Íslands segir að útreikningar á því hversu marga þingmenn hver flokkur fái sýni enn og aftur galla á kosningakerfinu. Samfylking og Píratar missa hvor um sig einn mann, sem þeir ættu að fá ef jöfnuður ríkti milli flokka.“ Að sögn sjórnmálafræðiprófessorsins þýðir þetta að ríkisstjórnarflokkarnir fengju 33 þingmenn og stjórnin héldi velli. „Ef jöfnuður ríkti milli flokka fengju þeir 31 þingmann - og stjórnin félli. Enn kemur í ljós að jöfnunarsæti eru of fá til að tryggja jöfnuð milli flokka, sem allir flokkar segjast þó vera fylgjandi.“ Ólafur segir þetta sýna enn og aftur galla kosningakerfisins sem Íslendingar búa við.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Skoðanakannanir Kjördæmaskipan Alþingi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira