Systkini urðu Ólympíumeistarar með nokkra mínútna millibili Valur Páll Eiríksson skrifar 25. júlí 2021 12:45 Uta Abe vann til verðlauna á undan eldri bróður sínum, þó ekki löngu áður. Harry How/Getty Images Japönsku systkinin Hafimi og Uta Abe urðu í dag Ólympíumeistarar í júdó á heimavelli í Tókýó. Aðeins nokkrar mínútur liðu á milli þess sem þau tryggðu sér sinn titilinn hvort. Hin 21 árs gamla Uta Abe mætti hinni frönsku Amandine Buchard í úrslitum í -52 kg flokki kvenna í júdó. Abe hafði þar betur en hún er að taka þátt á sínum fyrstu Ólympíuleikum og því að vinna sín fyrstu Ólympíuverðlaun. Hún varð áður heimsmeistari 2018 og 2019. Hifumi Abe gat ekki verið minni maður en systir sín og fylgdi í hennar fótspor.Leon Neal/Getty Images Bróðir hennar, hinn 23 ára gamli Hifumi Abe, mætti út á gólf skömmu síðar í úrslitum í -66 kg flokki karla. Þar lagði hann Georgíumanninn Vazha Margvelashvili að velli til að tryggja sér sín fyrstu verðlaun á Ólympíuleikum, í fyrstu tilraun, rétt eins og hjá yngri systur hans. Þau eru fyrstu systkinin í sögunni til að vinna Ólympíugull á sama deginum í einstaklingsíþrótt. Fyrr í nótt gerðist það að systur unnu gull, þegar þær Bronte og Cate Campbell frá Ástralíu, unnu til gullverðlauna og settu heimsmet í 4x100 metra boðsundi kvenna. Júdó Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Japan Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira
Hin 21 árs gamla Uta Abe mætti hinni frönsku Amandine Buchard í úrslitum í -52 kg flokki kvenna í júdó. Abe hafði þar betur en hún er að taka þátt á sínum fyrstu Ólympíuleikum og því að vinna sín fyrstu Ólympíuverðlaun. Hún varð áður heimsmeistari 2018 og 2019. Hifumi Abe gat ekki verið minni maður en systir sín og fylgdi í hennar fótspor.Leon Neal/Getty Images Bróðir hennar, hinn 23 ára gamli Hifumi Abe, mætti út á gólf skömmu síðar í úrslitum í -66 kg flokki karla. Þar lagði hann Georgíumanninn Vazha Margvelashvili að velli til að tryggja sér sín fyrstu verðlaun á Ólympíuleikum, í fyrstu tilraun, rétt eins og hjá yngri systur hans. Þau eru fyrstu systkinin í sögunni til að vinna Ólympíugull á sama deginum í einstaklingsíþrótt. Fyrr í nótt gerðist það að systur unnu gull, þegar þær Bronte og Cate Campbell frá Ástralíu, unnu til gullverðlauna og settu heimsmet í 4x100 metra boðsundi kvenna.
Júdó Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Japan Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira