Systkini urðu Ólympíumeistarar með nokkra mínútna millibili Valur Páll Eiríksson skrifar 25. júlí 2021 12:45 Uta Abe vann til verðlauna á undan eldri bróður sínum, þó ekki löngu áður. Harry How/Getty Images Japönsku systkinin Hafimi og Uta Abe urðu í dag Ólympíumeistarar í júdó á heimavelli í Tókýó. Aðeins nokkrar mínútur liðu á milli þess sem þau tryggðu sér sinn titilinn hvort. Hin 21 árs gamla Uta Abe mætti hinni frönsku Amandine Buchard í úrslitum í -52 kg flokki kvenna í júdó. Abe hafði þar betur en hún er að taka þátt á sínum fyrstu Ólympíuleikum og því að vinna sín fyrstu Ólympíuverðlaun. Hún varð áður heimsmeistari 2018 og 2019. Hifumi Abe gat ekki verið minni maður en systir sín og fylgdi í hennar fótspor.Leon Neal/Getty Images Bróðir hennar, hinn 23 ára gamli Hifumi Abe, mætti út á gólf skömmu síðar í úrslitum í -66 kg flokki karla. Þar lagði hann Georgíumanninn Vazha Margvelashvili að velli til að tryggja sér sín fyrstu verðlaun á Ólympíuleikum, í fyrstu tilraun, rétt eins og hjá yngri systur hans. Þau eru fyrstu systkinin í sögunni til að vinna Ólympíugull á sama deginum í einstaklingsíþrótt. Fyrr í nótt gerðist það að systur unnu gull, þegar þær Bronte og Cate Campbell frá Ástralíu, unnu til gullverðlauna og settu heimsmet í 4x100 metra boðsundi kvenna. Júdó Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Japan Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira
Hin 21 árs gamla Uta Abe mætti hinni frönsku Amandine Buchard í úrslitum í -52 kg flokki kvenna í júdó. Abe hafði þar betur en hún er að taka þátt á sínum fyrstu Ólympíuleikum og því að vinna sín fyrstu Ólympíuverðlaun. Hún varð áður heimsmeistari 2018 og 2019. Hifumi Abe gat ekki verið minni maður en systir sín og fylgdi í hennar fótspor.Leon Neal/Getty Images Bróðir hennar, hinn 23 ára gamli Hifumi Abe, mætti út á gólf skömmu síðar í úrslitum í -66 kg flokki karla. Þar lagði hann Georgíumanninn Vazha Margvelashvili að velli til að tryggja sér sín fyrstu verðlaun á Ólympíuleikum, í fyrstu tilraun, rétt eins og hjá yngri systur hans. Þau eru fyrstu systkinin í sögunni til að vinna Ólympíugull á sama deginum í einstaklingsíþrótt. Fyrr í nótt gerðist það að systur unnu gull, þegar þær Bronte og Cate Campbell frá Ástralíu, unnu til gullverðlauna og settu heimsmet í 4x100 metra boðsundi kvenna.
Júdó Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Japan Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira