Sextán ára drengur handtekinn fyrir tilraun til innbrots Árni Sæberg skrifar 27. júlí 2021 06:25 Lögreglan hafði í nógu að snúast við umferðareftirlit í gærkvöldi og í nótt. Vísir/Vilhelm Upp úr klukkan þrjú í nótt var tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir á byggingasvæði í Laugardal. Sextán ára drengur var gripinn við að reyna að brjótast inn í gáma. Þetta segir í dagbók lögreglu. Ungi maðurinn var færður á lögreglustöð þar sem hringt var í móður hans og honum síðan ekið heim. Tilkynning var að vanda send til barnaverndar. Upp úr miðnætti var tilkynnt um umferðaróhapp í Kópavogi á Hafnarfjarðarvegi. Bifreið hafði verið ekið í veg fyrir aðra en engin slys urðu á fólki. Annar ökumannanna hafði ekki gild ökuréttindi og var bifreið hans enn búin nagladekkjum um hásumar. Um klukkan átta í Hlíðahverfi var ökumaður stöðvaður sem reyndist vera með tvo aukafarþega í skotti bifreiðar sinnar. Málið var afgreitt á staðnum og sekt greidd. Upp úr miðnætti var ökumaður stöðvaður í Breiðholti, sá er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna, akstur sviptur ökuréttindum og sölu eða dreifingu lyfja. Rétt fyrir klukkan tíu var ökumaður stöðvaður á Gullinbrú fyrir of hraðan akstur. Hraði mældist 101 kílómetri á klukkustund en hámarkshraði yfir Gullinbrú er 60 kílómetrar á klukkustund. Reykjavík Kópavogur Lögreglumál Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Sjá meira
Ungi maðurinn var færður á lögreglustöð þar sem hringt var í móður hans og honum síðan ekið heim. Tilkynning var að vanda send til barnaverndar. Upp úr miðnætti var tilkynnt um umferðaróhapp í Kópavogi á Hafnarfjarðarvegi. Bifreið hafði verið ekið í veg fyrir aðra en engin slys urðu á fólki. Annar ökumannanna hafði ekki gild ökuréttindi og var bifreið hans enn búin nagladekkjum um hásumar. Um klukkan átta í Hlíðahverfi var ökumaður stöðvaður sem reyndist vera með tvo aukafarþega í skotti bifreiðar sinnar. Málið var afgreitt á staðnum og sekt greidd. Upp úr miðnætti var ökumaður stöðvaður í Breiðholti, sá er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna, akstur sviptur ökuréttindum og sölu eða dreifingu lyfja. Rétt fyrir klukkan tíu var ökumaður stöðvaður á Gullinbrú fyrir of hraðan akstur. Hraði mældist 101 kílómetri á klukkustund en hámarkshraði yfir Gullinbrú er 60 kílómetrar á klukkustund.
Reykjavík Kópavogur Lögreglumál Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Sjá meira