Bermúda eignaðist sinn fyrsta Ólympíumeistara: „Medalían er stærri en ég“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2021 10:30 Flora Duffy fagnar sigri í nótt eftir að hafa tryggt sér Ólympíugullið í þríþraut. AP/David Goldman Flora Duffy frá Bermúdaeyjum skrifaði nýjan kafla í sögu þjóðar sinnar í nótt þegar hún vann þríþraut kvenna á Ólympíuleikunum i Tókýó. Hinn 33 ára gamla Duffy er sú fyrsta frá Bermúda til að vinna Ólympíugull en þetta 64 þúsund manna eyja á Atlantshafi, út fyrir austurströnd Bandaríkjanna. Bermúda er nú fámennasta þjóðin til að eignast Ólympíumeistara. Flora Duffy is a 33-year-old triathlete from Bermuda who doesn't have a coach, bike mechanic, etc.She didn't finish at the '08 Olympics after being lapped & crashed her bike in '12, finishing 45th.But now, Duffy just won Bermuda's first-ever Olympic gold medal...amazing. pic.twitter.com/9bRpQskDCV— Joe Pompliano (@JoePompliano) July 26, 2021 Duffy kláraði þríþrautina á einum klukkutíma, 55 mínútum og 36 sekúndum og var meira en mínútu á undan hinni bresku Georgia Taylor-Brown sem fékk silfur. Bronsið fór síðan til Katie Zaferes frá Bandaríkjunum. Þetta var fyrsta gull Bermúdaeyja en ekki fyrstu Ólympíuverðlaunin. Clarence Hill vann brons í hnefaleikum á leikunum árið 1976. „Ég held að medalían sé stærri en ég. Hún mun hvetja unga fólkið á eyjunni til dáða og sýn þeim og öllum heima á Bermúda að það er hægt að keppa á stærsta sviðinu þó að þú komir frá lítilli eyju,“ sagði Flora Duffy. FLORA DUFFY IS OUR NEW OLYMPIC CHAMPION! What a run from the Bermudian to take the tape by over a minute & win the #Tokyo2020 gold she craved. Georgia Taylor-Brown overcomes a late puncture to earn silver, Katie Zaferes with bronze!#Tokyo2020Triathlon #Triathlon pic.twitter.com/dkWQUA8lbB— World Triathlon (@worldtriathlon) July 26, 2021 Duffy var að keppa á sínum fjórðu Ólympíuleikum og hafði best náð áttunda sæti á leikunum í Ríó árið 2016. Hún hefur orðið heimsmeistari og verið í efsta sæti heimslistans. „Ég reyndi að halda ró minni og leyfði mér ekki að hugsa um að gullið væri möguleiki fyrr en það var kílómetri eftir af hlaupinu. Ég sá eiginmanninn og þjálfann minn á vegkantinum og brosti til hans. Eftir það leyfði ég öllum tilfinningunum að flæða,“ sagði Duffy. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Þríþraut Bermúdaeyjar Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Sjá meira
Hinn 33 ára gamla Duffy er sú fyrsta frá Bermúda til að vinna Ólympíugull en þetta 64 þúsund manna eyja á Atlantshafi, út fyrir austurströnd Bandaríkjanna. Bermúda er nú fámennasta þjóðin til að eignast Ólympíumeistara. Flora Duffy is a 33-year-old triathlete from Bermuda who doesn't have a coach, bike mechanic, etc.She didn't finish at the '08 Olympics after being lapped & crashed her bike in '12, finishing 45th.But now, Duffy just won Bermuda's first-ever Olympic gold medal...amazing. pic.twitter.com/9bRpQskDCV— Joe Pompliano (@JoePompliano) July 26, 2021 Duffy kláraði þríþrautina á einum klukkutíma, 55 mínútum og 36 sekúndum og var meira en mínútu á undan hinni bresku Georgia Taylor-Brown sem fékk silfur. Bronsið fór síðan til Katie Zaferes frá Bandaríkjunum. Þetta var fyrsta gull Bermúdaeyja en ekki fyrstu Ólympíuverðlaunin. Clarence Hill vann brons í hnefaleikum á leikunum árið 1976. „Ég held að medalían sé stærri en ég. Hún mun hvetja unga fólkið á eyjunni til dáða og sýn þeim og öllum heima á Bermúda að það er hægt að keppa á stærsta sviðinu þó að þú komir frá lítilli eyju,“ sagði Flora Duffy. FLORA DUFFY IS OUR NEW OLYMPIC CHAMPION! What a run from the Bermudian to take the tape by over a minute & win the #Tokyo2020 gold she craved. Georgia Taylor-Brown overcomes a late puncture to earn silver, Katie Zaferes with bronze!#Tokyo2020Triathlon #Triathlon pic.twitter.com/dkWQUA8lbB— World Triathlon (@worldtriathlon) July 26, 2021 Duffy var að keppa á sínum fjórðu Ólympíuleikum og hafði best náð áttunda sæti á leikunum í Ríó árið 2016. Hún hefur orðið heimsmeistari og verið í efsta sæti heimslistans. „Ég reyndi að halda ró minni og leyfði mér ekki að hugsa um að gullið væri möguleiki fyrr en það var kílómetri eftir af hlaupinu. Ég sá eiginmanninn og þjálfann minn á vegkantinum og brosti til hans. Eftir það leyfði ég öllum tilfinningunum að flæða,“ sagði Duffy.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Þríþraut Bermúdaeyjar Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Sjá meira