Gat nú fagnað ÓL-gullinu sem hún hélt að hún hefði unnið um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2021 14:31 Annemiek van Vleuten fagnar með Ólympíugullið sitt í nótt. Þetta voru hennar önnur verðlaun á leikunum. AP/Thibault Camus Hollenska hjólreiðakonan Annemiek van Vleuten varð Ólympíumeistari í brautarkeppni hjólreiðanna í Tókýó í nótt. Hún vann þar sín fyrstu gullverðlaun á leikunum en var þó ekki að fagna sigri í fyrsta sinn á þessum Ólympíuleikum. Van Vleuten kom í mark á 30 mínútum og 13,49 sekúndum og varð meira en 56 sekúndum á undan Marlen Reusser frá Sviss sem varð önnur. Hin hollenska Anna van der Breggen fékk bronsið. Dutch cyclist Annemiek van Vleuten finally has an Olympic gold medal after obliterating the field in the women's time trial.#Tokyo2020 #bbcolympics— BBC Sport (@BBCSport) July 28, 2021 Van Vleuten kláraði á undan nokkrum keppinautum sínum og þurfti því að fylgjast spennt með hvort þær gætu náð henni. Þegar á hólminn var kominn þá átti enginn möguleika í frábæran tíma hennar. Hin 38 ára gamla Van Vleuten var að vinna sín önnur verðlaun á leikunum því hún fékk silfurverðlaun í götukeppni hjólreiðanna um helgina um helgina. Olympics: Van Vleuten celebrates but mistakes silver for goldhttps://t.co/2twUgBGbht #Tokyo2020 pic.twitter.com/fV1qpmtfiw— Cyclingnews.com (@Cyclingnewsfeed) July 25, 2021 Þá gerði hún og teymi hennar mistök þegar þeir misstu töluna á keppendunum og áttuðu sig ekki á því að austurríska hjólreiðakonan Anna Kiesenhofer var á undan henni. Van Vleuten þótti sigurstrangleg fyrir keppnina en engin var að pæla í austurríska stærfræðidoktornum sem vann mjög óvænt. Van Vleuten fagnaði því sigri þegar hún kom í mark áður en hún áttaði sig á því að hún hafi fengið silfrið. Nú gat hún aftur á móti fagnað Ólympíugullinu sem hún hélt fyrir mistök að hún hefði unnið um helgina Having mistakenly thought she had won the road race on Sunday, Annemiek van Vleuten left nothing to chance as she claimed gold in the time trial, winning by a massive 56 seconds over 22km.#Tokyo2020— SuperSport (@SuperSportTV) July 28, 2021 Hjólreiðar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Holland Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Ómar Ingi og Gísli Þorgeir markahæstir í tapi Handbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Chelsea mætir Real Betis Sport Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Titilvörn Littlers hefst gegn reynslubolta Chase baðst afsökunar á hrákunni Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn „Við vinnum mjög vel saman“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Sjá meira
Van Vleuten kom í mark á 30 mínútum og 13,49 sekúndum og varð meira en 56 sekúndum á undan Marlen Reusser frá Sviss sem varð önnur. Hin hollenska Anna van der Breggen fékk bronsið. Dutch cyclist Annemiek van Vleuten finally has an Olympic gold medal after obliterating the field in the women's time trial.#Tokyo2020 #bbcolympics— BBC Sport (@BBCSport) July 28, 2021 Van Vleuten kláraði á undan nokkrum keppinautum sínum og þurfti því að fylgjast spennt með hvort þær gætu náð henni. Þegar á hólminn var kominn þá átti enginn möguleika í frábæran tíma hennar. Hin 38 ára gamla Van Vleuten var að vinna sín önnur verðlaun á leikunum því hún fékk silfurverðlaun í götukeppni hjólreiðanna um helgina um helgina. Olympics: Van Vleuten celebrates but mistakes silver for goldhttps://t.co/2twUgBGbht #Tokyo2020 pic.twitter.com/fV1qpmtfiw— Cyclingnews.com (@Cyclingnewsfeed) July 25, 2021 Þá gerði hún og teymi hennar mistök þegar þeir misstu töluna á keppendunum og áttuðu sig ekki á því að austurríska hjólreiðakonan Anna Kiesenhofer var á undan henni. Van Vleuten þótti sigurstrangleg fyrir keppnina en engin var að pæla í austurríska stærfræðidoktornum sem vann mjög óvænt. Van Vleuten fagnaði því sigri þegar hún kom í mark áður en hún áttaði sig á því að hún hafi fengið silfrið. Nú gat hún aftur á móti fagnað Ólympíugullinu sem hún hélt fyrir mistök að hún hefði unnið um helgina Having mistakenly thought she had won the road race on Sunday, Annemiek van Vleuten left nothing to chance as she claimed gold in the time trial, winning by a massive 56 seconds over 22km.#Tokyo2020— SuperSport (@SuperSportTV) July 28, 2021
Hjólreiðar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Holland Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Ómar Ingi og Gísli Þorgeir markahæstir í tapi Handbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Chelsea mætir Real Betis Sport Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Titilvörn Littlers hefst gegn reynslubolta Chase baðst afsökunar á hrákunni Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn „Við vinnum mjög vel saman“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Sjá meira