Lét greipar sópa í apóteki Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 29. júlí 2021 06:28 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var þrívegis kölluð til vegna þjófnaðs í gær. Vísir/Vilhelm Lögregla var kölluð til vegna innbrots í apóteki í Kópavogi á ellefta tímanum í gærkvöldi. Viðkomandi hafði brotið sér leið inn í apótekið með því að spenna upp hurð og látið þar greipar sópa. Meðal þess sem innbrotsþjófurinn hafði á brott með sér voru lyf og reiðufé. Málið er í rannsókn lögreglu. Fyrr um kvöldið hafði verið tilkynnt um þjófnað þar sem viðkomandi hafði stolið Suzuki utanborðsmótor af bát sem stóð við siglingaklúbb. Þá hafði einnig verið tilkynnt um þjófnað í fataverslun í miðbænum í gær. Um er að ræða góðkunningja lögreglu. Afskipti voru höfð af aðilanum skömmu síðar. Vörurnar fundust þó ekki, en lagt var hald á smáræði af fíkniefnum. Tilkynnt var um skemmdir á bifreið í Hlíðarhverfi, þar sem afturrúða bifreiðar hafði verið brotin. Talið er að skemmdarvargurinn hafi skotið rúðuna með loftbyssu. Þá stóð bifreið í ljósum logum á Suðurlandsvegi í gær. Eldurinn átti upptök sín í vélabúnaði bifreiðarinnar. Slökkvilið var kallað á vettvang og var bifreiðin fjarlægð. Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Fleiri fréttir Barneignir og sauðfjárrækt á sviðnu í Aratungu Kínverskir bílar notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Allt að átján stig fyrir austan á morgun Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Sjá meira
Viðkomandi hafði brotið sér leið inn í apótekið með því að spenna upp hurð og látið þar greipar sópa. Meðal þess sem innbrotsþjófurinn hafði á brott með sér voru lyf og reiðufé. Málið er í rannsókn lögreglu. Fyrr um kvöldið hafði verið tilkynnt um þjófnað þar sem viðkomandi hafði stolið Suzuki utanborðsmótor af bát sem stóð við siglingaklúbb. Þá hafði einnig verið tilkynnt um þjófnað í fataverslun í miðbænum í gær. Um er að ræða góðkunningja lögreglu. Afskipti voru höfð af aðilanum skömmu síðar. Vörurnar fundust þó ekki, en lagt var hald á smáræði af fíkniefnum. Tilkynnt var um skemmdir á bifreið í Hlíðarhverfi, þar sem afturrúða bifreiðar hafði verið brotin. Talið er að skemmdarvargurinn hafi skotið rúðuna með loftbyssu. Þá stóð bifreið í ljósum logum á Suðurlandsvegi í gær. Eldurinn átti upptök sín í vélabúnaði bifreiðarinnar. Slökkvilið var kallað á vettvang og var bifreiðin fjarlægð.
Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Fleiri fréttir Barneignir og sauðfjárrækt á sviðnu í Aratungu Kínverskir bílar notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Allt að átján stig fyrir austan á morgun Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Sjá meira